Leita í fréttum mbl.is

Ranga fréttin ítrekuđ á RÚV

Ţađ er ekki ađ sjá ađ á fréttastofu RÚV sé nein innri rýni á fréttirnar, sem ţar eru fluttar. Nema náttúrlega ađ ţar viti enginn neitt eđa enginn hlusti á fréttirnar. Ađ minnsta kosti virđist enginn í loftvarnabyrginu í Efstaleiti lesa ţennan blogg! Rausiđ frá í morgun hélt nefnilega áfram í hádegisfréttum og sami kaflinn lesinn upp lítillega breyttur, ađeins afdráttarlausari: 

Valdabaráttan er hörđ milli flokka sem fylgja Sýrlandsstjórn ađ málum og hinna sem eru henni andvígir. Hezbollar eru í forystu andstöđunnar viđ Sýrlendinga og stađráđnir ađ fella ríkisstjórnina sem nýtur stuđnings Bandaríkjanna.

Hvađ er ţá ađ marka restina? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er nánast vonlaust ađ leiđrétta ţetta vinstra/líberal liđ á Fréttastofu Útvarps, sem stjórnar henni eins og hverju öđru sjálfsstýriapparati (og svo er hún kölluđ ţjóđareign!). Ég hef margoft skrifađ ţeim til ađ benda á villandi og rangan fréttaflutning gegnum árin, en allt kemur fyrir ekki.

Jón Valur Jensson (IP-tala skráđ) 22.11.2006 kl. 16:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Andrés Magnússon
Andrés Magnússon
blaðamaður á Englandi ritar hér fréttir, fróðleik og hugleiðingar, sem ekki rata á prent.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband