Leita í fréttum mbl.is

Fjórir riddarar

Í tilefni dagsins setti ég inn nýtt lag í tónlistarspilarann hér við hliðina á: The Four Horsemen með Metallica.

P.S. Síðan sé ég að fyrir eru tvö önnur lög með Metallica, litlu minna viðeigandi: For Whom the Bell Tolls og The Thing That Should Not Be.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góður

Gunnar Dofri Ólafsson (IP-tala skráð) 12.10.2007 kl. 13:18

2 identicon

"I'm madly in anger with you" syngja sjálfstæðishetjur, með saltfisk í hjartstað....

Magnús (IP-tala skráð) 12.10.2007 kl. 16:55

3 identicon

Raunar mætti segja að hvert einasta lag á Ride the lightning, þeirri stórgóðu plötu sé viðeigandi í þessu sambandi. Ekki síst titillagið.

Fight Fire with Fire - Er það ekki það sem Bingi gerði?

Right the lightning - Snýst þetta ekki allt um rafmagn?

Fade to Black - að mati ykkar Valhallarmanna

Trapped under Ice - Það myndaðist vök í smá stund en hún er frosin yfir á nýjan leik.

Escape - Bingi þurfti að flýja

Creeping Death - er það ekki?

Erfiðast með The Call of Ktulu, nema Alfreð sé Ktulu? Minnir að Lovecraft hafi lýst honum sem gráum jakkafatakalli sem væri erfitt að losna við fyrir fullt og allt....

Kærar kveðjur að handan.

Gunni Valþórs

Gunnar Valþórsson (IP-tala skráð) 13.10.2007 kl. 16:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Andrés Magnússon
Andrés Magnússon
blaðamaður á Englandi ritar hér fréttir, fróðleik og hugleiðingar, sem ekki rata á prent.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband