Leita frttum mbl.is
Embla

Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

Hr. Rokk, langflottastur!

Rnar Jlusson, hr. Rokk!

a var srdeilis ngjulegt a sj greifann af Keflavk, sjlfan hr. Rokk, Rnar Jlusson, heiraan fyrir sitt viframlag htarsamkomu slensku tnlistarverlaunanna.

Rnni Jl er og hefur alltaf veri langflottastur, sbr. gosgnina um a egar hann spilai me landsliinu ftbolta daginn, me landsliinu msk kvldin (Hljmum) og gekk svo til na me Ungfr sland (konu sinni Maru Baldursdttur) a loknu rlegu dagsverki. Til ess a nta tmann til fullnustu var hann einnig a sma einblishsum r mundir. slenski draumurinn ea hva?

Auvita hefur tnlistarferillinn ekki veri einstefna alla t, skrra vri a n 45 rum. En hann er eiginlega eins og Elvis slands: fyrir Rnna var ekkert rokk. Einhverjir reyndu a spila essa btmsk a utan, en a var hann, sem kom me rokki slenska rokki. Og hann er enn a. Geri arir betur!


Er allt a fara til fjandans?

F grist, f eyist.

Fyrir rtt tpu ri tti mr enginn hafa veri jafntmanlegur og Rannsknarstofnun um samflags- og efnahagsml (RSE) egar hn gaf t safnriti jareign um ingu og hrif stjrnarskrrkvis um jareign aulindum sjvar. Riti hafi veri nokkurn tma smum, en kom t einmitt sama mund og framsknarmenn sprengdu eina misheppnuustu kosningabombu slenskrar stjrnmlasgu, egar eir ttust myndu slta stjrnarsamstarfinu ef stjrnarskrnni yri ekki breytt einum grnum. Eftirleikinn ekkja allir.

Mr snist Viskiptablai vera vi a a sl etta met, v fyrramli kl. 8.00 hefst morgunfundur Kjarvalsstum ar sem leitast verur vi a svara essari spurningu: Er allt a fara til fjandans?

Mia vi standi mrkuum dag segir mr svo hugur a mtingin fyrramli veri betri en nokkur ori a vona, tilefni s a snnu hyggjuefni.

fundinum verur fjalla verur um slenskt efnahagslf t fr forsendum meginstoa atvinnulfsins sem og jhagslegu samhengi. Horft verur til erlendrar umru um slensk efnahagsml, fjalla um af hvaa rtum hn kunni a vera sprottin, hvaa hagsmunum hn jni og hver hrif hennar geti ori. Frummlendur eru eir Haraldur Johannessen, ritstjri Viskiptablasins, sem fjalla mun um aljlega umru um slensk efnahags- og atvinnuml; Eggert Benedikt Gumundsson, forstjri HB Granda, mun ra stu sjvartvegsins; Stefn Ptursson, forstjri HydroKraft Invest, rir um orkufrekan ina; Sigurjn . rnason, bankastjri Landsbankans, talar um framt slenska fjrmlageirans; og loks fjallar dr. Gunnar Haraldsson, forstumaur Hagfristofnunar Hskla slands, um meginstrauma efnahagslfsins og hvert beri a horfa.

Agangur er llum opinn, en a arf a skr sig og er vst hver a vera sastur til ess. a geta menn gert me v a smella hr!


mbl.is Krnan lkkai um 6,97%
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

sland mti lrinu

Knverska frttastofan Xinhua er ekki vallt s reianlegasta, annig a ekki er ruggt a a s rtt eftir Ingibjrgu Slrnu Gsladttur, utanrkisrherra, haft, a slendingar geti ekki stutt jaratkvagreislu Tavana um aildarumskn a Sameinuu junum, a formu jaratkvagreisla s mistk og a slendingar styji stefnuna um eitt Kna heilshugar. En a er ekkert sennilegt a etta s rtt hermt hj Xinhua.

A v gefnu a svo s held g hins vegar a ar s rherrann villigtum. M a vera a Lveldi sland s mti jaratkvagreislum rum lndum? Alveg burts fr efni atkvagreislunnar ea afleiingum niurstu hennar, sem sland getur vel haft skoanir , hltur a a ganga gegn llum hugmyndum slendinga um erindi sitt aljasamflaginu og lrishugsjninni sjlfri, a leggjast gegn jaratkvagreislum.

Mlefni Tavans og Kna eru a snnu flkin og af einhverjum stum hafa slenskir ramenn kosi a binda trss sitt vi alrisstjrnina Peking fremur en lrisstjrnina Tapei. essi mikla hersla tengsl slands vi einrisrki hafa aldrei veri rdd ea skr me fullngjandi htti. Vonandi rennur s dagur upp innan tar.

Hitt vekur hins vegar furu, a utanrkisrherra slands leggi lykkju lei sna til ess a treka stefnuna um eitt Kna sama mund og bli fltur gtum Lhasa, hinnar fornu hfuborgar Tbets. Hvernig ber a skilja yfirlsingu rherrans?

Knversk stjrnvld hafa gefi mtmlendum Tbet frest til mnudags til ess a gefast upp og gefa sig fram. Eftir a verur aluherinn lta koma snum himneska frii lkt og 1989. Ef a verur gert me sams konar blbai og fjldahandtkum er erfitt a sj hvernig slensk stjrnvld geta mtmlt v eftir a hafa svo nveri treka stuning sinn vi eitt Kna. S er lka munurinn n og 1989 og a vi um flest Vesturlnd a viskipta- og efnahagstengsl vi Raua-Kna hafa margfaldast san. vitalinu vi Xinhua lsti Ingibjrg Slrn enda yfir ngju me run samskipta landanna tveggja og sagi a miklir mguleikar flust frekari samvinnu slands og Kna. eir hagsmunir einir og sr kunna a vera ess valdandi a lveldi sland egi unnu hlji ef til frekari da kemur Lhasa.

En Ingibjrg Slrn og rkisstjrnin ll m vita a hn talar og egir ekki nafni slendinga. a arf enga jaratkvagreislu til ess a leia a ljs.


mbl.is slendingar styja ekki S-umskn Tavan
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vanreifun stefnda um a kenna?

r Hstartti.

Enn um ennan dmalausa dm hfundarrttarmli Halldrs Kiljan Laxness & co. Andspunalknirinn Gumundur Rnar Svansson spyr hvort lyktir hefndarleiangurs Dunu Laxness gegn Hannesi Hlmsteini Gissurarsyni og Blu hndinni (biting the hand that fed you?!) megi rekja til vanreifunar eins ttar ess. dmnum segir (me feitletrunum Gumundar Rnars):

Ekki verur talinn v vafi a ritun visgu rithfundar telst t af fyrir sig viurkenndur tilgangur merkingu 14. gr. hfundalaga. Vafinn ltur a v hvort fullngt s rum skilyrum greinarinnar um a tilvsun s innan hfilegra marka og rtt me efni fari, sem og hvort urnefndum skilyrum 10. gr. Bernarsttmlans hafi veri fullngt. sttmlanum er beinlnis vsa til venja vi mat v hvort tilvitnun teljist heimil og venjur hljta einnig a skipta miklu vi mat fyrrnefndum skilyrum 14. gr. hfundalaganna tt ekki s bein vsun til venja kvinu. Hefur gagnfrjandi, sem ber fyrir sig undangukvi 14. gr. hfundalaga, ekkert gert til a leia ljs hvaa venjur gilda hr landi um tilvsanir verk hfunda vi ritun visgum eirra, hvorki me matsger n annan htt. Verur hann a bera hallann af skorti eim upplsingum a v marki sem slkt kann a skipta mli vi rlausn mlsins, sbr. til hlisjnar 2. mgr. 44. gr. laga nr. 91/1991 um mefer einkamla.

g hj einnig eftir essu dmnum og a er auvelt a afgreia a sem vanreifun, en verur a hafa huga a dmur Hstarttar byggir mlflutningi hrai. Af dmsorinu aan verur ekki ri a venjan eim efnum hr landi hafi veri srstakt litaml. ar segir:

Telur dmari stefnda hafa me essu fari t fyrir hfileg mrk vi mefer texta Halldrs Laxness er stefndi ritai verk sitt. ar dmarinn ekki vi samflttuna heldur a skort hafi skra aukenningu heimild hvert sinn.


g er t af fyrir sig ekki fyllilega sammla dmaranum um etta. frilegri ritger ea bk af svipuum toga kynni a a eiga vi, en bk almenns elis allegri jafnvel ar sem mikil hersla er lg lipran texta, samfellda framvindu, frleik og skemmtan vru au vinnubrg svo hamlandi og yngjandi a eftir sti mun lakara rit og agengilegra.

Hstirttur hefur n mta jafnvel enn stfari hef eim efnum, jafnvel annig a lta m sem fyrirmli til rithfunda um hvernig eir skuli haga pennum snum. a jarar vi fyrirfram ritskoun taki maur dminn til rklegrar afleiingar og kann a gera t af vi essa tilteknu bkmenntagrein.

a dmsor byggir a tluveru leyti essari meintu vanreifun. ljsi ess a ekki verur s a um ann tt hafi veri fjalla hrai hefi veri sta til ess a taka a til sjlfstrar skounar Hstartti. a gera dmararnir ekki, enda fylgja eir t ystu sar eirri absrdhef a forast eiginlegan mlflutning slum snum. etta ml snir ljslega rttarhskann, sem fylgir eirri hef.

a er hins vegar ekkert v til fyrirstu a dmararnir taki a til sjlfstrar rannsknar, hvort sem eir ska atbeina mlsaila vi a ea ekki. Af dmnum er augljst a dmararnir tldu ekki eftir sr a leggjast verulega rannsknarvinnu vi samanbur hinum umdeildu textum (240 talsins!) til ess a leggja a mat. Af hverju dauanum ltu eir etta grundvallaratrii liggja milli hluta eins og eim ea rttltinu kmi a ekki vi?

Hefi veri ofverki fyrir Hstartt a skipta me sr verkum og kanna hvernig hfundar eins og Gujn Fririksson, Gylfi Grndal og fleiri, sem leiki hafa sr a essu formi, hafa gert etta? Nei, tli a hefi mtt gera einni ngjulegri kvldstund.

Dmararnir kusu hins vegar a lta slkt alveg eiga sig. Mia vi textamati er tplega unnt a saka um leti, svo br eitthva anna a baki. Kannski dmararnir tji sig eitthva um a, annig maur fari ekki a mynda sr a essi nta um vanreifunina s eim sklkaskjl.

En ur en menn velta essu llu fyrir sr vri kannski rtt a spyrja annarar spurningar fyrst: Er a stefnda a bera af sr sakir, sem ekki verur s a hafi veri reifaar gegn honum ea komi til lita rttarhaldi?


Hung Hstarttar

Hstirttur slands

Hstirttur telur sig hafa fellt dm yfir Hannesi Hlmstein Gissurarsyni, en raun hefur hann fellt enn einn dminn yfir sjlfum sr. Verra er hins vegar a g f ekki betur s en a rtturinn hafi kvei upp dauadm yfir allegri visagnaritun ef svo heppilega skyldi vilja til a vifangsefni hafi skili eftir sig heimildir.

Dmurinn er raunar venjulegur fyrir r sakir a ar jtar Hstirttur a

engin skr og afdrttarlaus skilgreining [veri] gefin v hvar mrkin liggja milli ess sem talist getur annars vegar heimil nting efnisatrium ea stareyndum r hfundarttarvernduum texta og ess hins vegar a nting textans s me eim htti a hn vari lgverndu hfundarttindi samkvmt I. kafla laganna. Hljta essi mrk a rast hverju tilviki mati, sem hjkvmilega getur stundum ori vandasamt og umdeilanlegt.

Mrkin milli hins lglega og lglega eru sums ekkt, en Hstirttur leggur a mat, sem er umdeilanlegt. Tpast getur a talist gur dmur mli, sem gefa mun fordmi um komna t. Hva a Hstirttur dmi stefnda til verulegra fbta sjlfsryggi rttarins s ekki meira en arna greinir.

g gluggai essi textabrot, sem fbturnar eru dmdar vegna. g er einfaldlega ekki sammla rttinum um a ar s texti Halldrs K. Laxness endurnttur me leyfilegum htti strum stl. nokkrum tilvikum finnst mr Hannes halda sig svo fast vi frumheimildina a sta s til ess a finna a v, en frleitt annig a afkomanda hans beri fbtur fyrir. ar er ekki vegi a smdarrtti Halldrs og vel megi kalla hann hfund eirra mlsgreina er vands a a feli sr hfundarrttarbrot a v leyti a Hannes hafi st eiga stlsnilld (ea tilger eftir atvikum), hva annig a erfingjarnir veri fyrir fjrtjni af.

Lkindin me dmunum, sem dmt var vegna, eru auvita augljs, enda er annar textinn heimild hins. a eru hins vegar aeins svo og svo margar leiir til ess a segja fr sama ltilfjrlega atburinum, ar sem helsti liturinn felst orum ea oralagi. Hannes endursegir miki af minningabrotum Nbelskldsins og notar hjkvmileg miki smu or, ekki aeins af v a nnur su ekki tiltk til ess a lsa hinu sama af ngilegri nkvmi, heldur ekki sur til ess a lesendur haldi sambandi vi ann heim, sem bar fyrir augu Laxness. Fir slenskir hfundar eru me sterkari hfundareinkenni en Killi og a hefi unni fullkomlega gegn tilgangi verksins ef Hannes hefi lagst a dauhreinsa a af karlinum.

Sagnfringurinn Stefn Plsson , sem seint verur sakaur um srstakt dlti Hannesi Hlmsteini, orar etta afar skrt:

mnum huga liggur a beint vi egar ritu er visaga rithfundar ea annars ess manns sem ltur eftir sig miki af skrifuum texta, hltur bkarhfundur a nta sr ann sj.

llum lesendum bkanna nema snum er ljst hver heimildin er, a hfundi dytti ekki hug a reyna a finna slkt upp hj sjlfum sr og a nnur lei er vart fr vi ritun eirra. llum nema snum og hstarttardmurunum rna Kolbeinssyni, Garari Gslasyni, Hjrdsi Hkonardttur, Ingibjrgu Benediktsdttur og Pli Hreinssyni.


mbl.is Btaskyldur vegna visgu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kurr krleiksheimilinu

a er fall fyrir ssur a sveitarflg landinu skuli ekki bara fara a vilja hans um hvar og hvenr megi stunda ina, jafnvel svo hann hafi ekkert yfir mlinu a segja rtt fyrir a eiga a heita inaarrherra (sem er nttrlega aalfalli). Helst vildu rherrarnir lkast til bara geta stjrnar landinu me tilskipunum.

Hin uppgefna sta fyrir andstu ssurar vi lver Helguvk er ekki sur merkileg:

Heppilegra vri fyrir efnahag jarinnar a ba me framkvmdirnar svo Selabankinn geti fari a lkka strivexti.

J, var a mli? Menn rausa um efnahagslfi endalaust og ef standi er ekki Dav a kenna, bera bankarnir byrgina, n ea trsarfurstarnir. egar allt um rtur eru a bannsettir neytendurnir og hsniskaupendur. En aldrei heyrir maur essa herra anda um hi augljsa: a aalskin liggur hj hinu opinbera, sem hefur anist t undanfrnum rum og ar bnum datt aldrei neinum hug a slaka klnni, eir vru alla daga a vanda um vi egnana a n yru eir a htta enslunni.

Or ssurar eru aallega merkileg fyrir arar sakir. Hinn skti starfsmaur plani er me eim a efna til friar vi Geir H. Haarde forstisrherra, sem hefur sagt a hi besta ml a efna til strijuframkvmda til ess a gera rugari tma efnahagslfinu brilegri. ar var Geir ekki aeins a lsa einhverri almennri, abstrakt skoun, heldur a tala sem forstisrherra. Efnahagsml eru tvrtt hans forri. En n tlar inaarrherra a sna hva honum br v svii!


mbl.is Ba hefi tt me a veita framkvmdaleyfi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta sort 2

Sport, Sport 2, Extra og B. Miki er a jlegt! g skil vel a 365 vilji styrkja sitt helsta vrumerki, en a er ekki gert me svona flatneskju. St 2 Sport 2? Sasta sort 2.
mbl.is Nafnabreytingar sjnvarpsstvum 365 mila
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Klm

24 stundir, 7. mars 2008.

egar g staulaist fram a dyrum eftir blunum morgun blasti essi forsufyrirsgn vi mr 24 stundum: Vndi netsu. Sem mr fannst n lka frttnmt og a finna mtti ngerska svikahrappa netinu. Ea a slenskar bloggsur bentu sumar til ess a murmlskennslu vri btavant. En frttin snerist sums um etta, a til vri flk slandi, sem falbyi sig og tti bara ekkert a v, eins og lesa mtti r svrum vndiskonu til blasins. Jamm og j. San flettir maur nstu su og ar blasti vi burarfrttin su 2: Vantar alls staar konur. Samhengi?

essi forsufrtt 24 stunda arf tpast a koma mnnum opna skjldu, blainu yki etta greinilega firn mikil. Og sjlfsagt hefur frttin veri lesin upp til agna, hn gerir t ggjuhneig lesenda en fr sjnarhli pritanans, ar sem fordmingin athfinu a gera yfirbt fyrir hugann bemlum annara. En er a ekki sem hvert anna klm?

etta versagnakennda vihorf, a mnnum komi vi hva arir ahafast holdlega sviinu nafni siferishreinleika, hefur veri verulegri skn undanfrnum rum og ber vott um minnkandi umburarlyndi. Sumir stra sig meira a segja af v a hafa ekkert umburarlyndi essum efnum og fra fyrir v alls kyns rk ar sem allt er lagt a jfnu: nektardans, klm og ertk, vndi, srviskur kynlfi, kynferisofbeldi, rlkun og barnan. g gat samt ekki varist v a velta einu fyrir mr: umru um fstureyingar ber jafnan mest eirri rksemd a konan eigi sinn eigin lkama og megi v gera a sem henni snist. ru samhengi hafa menn svo treka rtt kvenna til kynfrelsis. En egar kemur a vndi virast au rk hverfa sem dgg fyrir slu og allt einu er kvenlkaminn orinn forri og byrg samflagsins alls. Er a ekki umhugsunarvert?


mbl.is Vndi netsu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Andrés Magnússon
Andrés Magnússon
blaðamaður á Englandi ritar hér fréttir, fróðleik og hugleiðingar, sem ekki rata á prent.
gst 2017
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband