Andrés Magnússon
Ég heiti Andrés Magnússon, blaðamaður á Viðskiptablaðinu nánar tiltekið, en ég dvel á Englandi. Ég er vel kvæntur og á þrjár dætur og tvo syni. Hér er fjallað á slitróttan hátt um málefni líðandi stundar og önnur hugðarefni. Ég hef raunar ágætt svigrúm til þess að láta skoðanir í ljós í Viðskiptablaðinu og er öðru hverju kallaður til þess að vera álitsgjafi hjá ýmsum kollegum og þá jafnan til þess að lýsa útsýninu af hægri kantinum. En auðvitað hugsar maður fleira og oftar en manni er boðið að láta í ljós á opinberum vettvangi og stundum er maður alveg að springa. Þá er gott að eiga öryggisventil eins og þetta blogg. Finni menn sig knúna til þess að gauka að mér uppbyggilegri gagnrýni er best að gera það með tölvupósti til andres_m hjá mac.com
Vilji lesendur leggja orð í belg með athugasemdum er það guðvelkomið, en ég bið fólk um að gæta almennrar kurteisi og siðsemi, sérstaklega hvað varðar ummæli um fólk úti í bæ. Að öðru leyti vísa ég í færslu mína um högun og húsreglur.
Eldri færslur
- Nóvember 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Mars 2006
Tónlistarspilari
Góðar slóðir
-
Egill Helgason
Ugluspegill -
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Doktorinn -
Eyþór Arnalds
Eitt og annað -
Steingrímur Sævarr Ólafsson
Þegar stórt er spurt -
Sveinn Valgeirsson
Síra Svenni -
Stefán Einar Stefánsson
Innblásin orð -
Gísli Freyr Valdórsson
Varnarjaxlinn -
Snorri Bergsson
Vandræðaskáld -
Hjörtur J. Guðmundsson
Á hægri sveiflu -
Bjarni Harðarson
Sunnlendingagoðinn -
Páll Vilhjálmsson
Tilfallandi Palli -
politik.hexia.net
Safnþró samdrykkunnar -
Sigmar Guðmundsson
Vasaljósið -
Friðjón R. Friðjónsson
Frá greiningardeild -
Björn Ingi Hrafnsson
Varaborgarstjórinn -
Björn Bjarnason
Bloggfaðirinn -
Össur Skarphéðinsson
Viska úr Vopnalág -
Pétur Gunnarsson
Hux -
Birgir Ármannsson
Úr forsetastóli
Bækur
Á náttborðinu
-
: Infidel (ISBN: 0743289684)
-
: The Singularity Is Near (ISBN: 0670033847)
-
: The Force of Reason (ISBN: 0847827534)
-
: The Origins of Virtue (ISBN: 0140264450)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar