Leita í fréttum mbl.is

Ţetta er alveg ađ koma, bara ađeins ađ bíđa…

Jóhanna komin eilítiđ fram yfir tólftu stundu.

Er ţađ ekki merkilegt, ađ í ţessari löngu yfirlýsingu frá ríkisstjórninni, sem á ađ afsanna gagnrýni formannafundar Alţýđusambandsins (ASÍ) um ađgerđaleysi stjórnarinnar í atvinnumálum, er ekki eitt einasta atriđi, sem hefur veriđ gert? Ekki eitt einasta!

Ţetta er allt eitthvađ sem stefna ber ađ eđa er komiđ í vinnuhóp, frumvarp á leiđinni o.s.frv., en til ţessa hefur ekkert af ţví komiđ til framkvćmda. Hvenćr á ţetta allt ađ gerast? Ţegar kreppan er búin? Er atvinnuástandiđ eitthvađ sem kom ríkisstjórninni í opna skjöldu fyrir skömmu? Hvar er skjaldborgin, sem átti ađ slá upp fyrir nákvćmlega ári? Og hvađ miđar 100 daga áćtluninni? Ţađ eru ađeins 280 dagar síđan henni átti ađ vera lokiđ.

Svo er ţetta sama liđ ađ gagnrýna Jón Gnarr fyrir ađ vera grínisti í frambođi!


mbl.is Yfirlýsing forsćtisráđuneytis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei, Andrés, ţađ er ekki neitt "merkilegt" viđ ţetta.

Ţetta er bara í stíl viđ allt annađ sem ţessi mannfjandsamlega ríkisstjórn hefur ađhafst. Ţađ sem hún gerir er vont. Og ţađ góđa sem hún ţyrfti eđa ćtti ađ gera - gerir hún ekki.

Guđmundur Brynjólfsson (IP-tala skráđ) 26.5.2010 kl. 22:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Andrés Magnússon
Andrés Magnússon
blaðamaður á Englandi ritar hér fréttir, fróðleik og hugleiðingar, sem ekki rata á prent.
Júlí 2018
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband