Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, desember 2007

N ri er lii…

er komi a lokum essa rs, sem um margt var gjfult en a tk lka a ru leyti eins og gengur.

stjrnmlunum voru heilar ingkosningar og stjrnarskipti, en jafnverstukennt og a hljmar uru samt engin strtindi eim vettvangi. Nema ef menn vilja ra um plitsku lfgjf, sem Geir H. Haarde veitti Ingibjrgu Slrnu Gsladttur og alveg eftir a trega. S dagur kemur.

Framsknarflokkurinn nnast geispai golunni ingkosningunum og tpast miki eftir. Allra sst egar eirra helsta vonarstjarna, Bjrn Ingi Hrafnsson, sndi hvers trausts hann er verur stjrnmlum og kaus a lta annarlega hagsmuni ganga fyrir hagsmunum borgarba. nnur vonarstjarna slenskum stjrnmlum, Svands Svavarsdttir, var valin „maur rsins“ Rs 2 dag, sem er mr fullkomlega skiljanlegt. Vst st hn sig vel egar REI-mli var uppnmi, en egar reyndi kom hn upp um sig sem enn einn valdagrugan stjrnmlamanninn og allar heitstrengingarnar fru t um gluggann.

standi mrkuum hefur veri mrgum hugleiki og sta til, ar skiptust ekki minni skin og skrir en veurfarinu. g nenni ekki a fjalla um a a sinni, en drep kannski niur penna sar um a hvers kann a vera a vnta. En a er kannski meiri sta til ess a huga a hinum srslensku efnahagsmlum, sem hldu hraar til Helvtis linu ri en svartsnustu menn geru skna. Ekki vegna varkrni mrkuum, gjaldmiilsins ea vaxtastigsins; nei, a eru rkisfjrmlin, sem eru gri lei me a gera slenskt efnahagslf nnast lknandi. N renna um 47% vergrar landsframleislu til hins opinbera, en ar bnum komast menn ekki lengur yfir a a eya peningunum, heldur safna eim lkt og rki skil ari! rijungur vinnufrra manna starfar vegum hins opinbera. Engin teikn eru lofti um a sni veri af essarri heillabraut, en vandinn grefur um sig, annig a sfellt verur erfiara og srsaukafyllra a upprta hann. Eiga skattgreiendur enga mlsvara eftir ingi?

Sem rifjar upp ara hamingju liins rs, en a var vnt og tmabrt frfall Einars Odds Kristjnssonar, athafnamanns fr Flateyri. a var mikill skai og g syrgi hann miki.

Verur nsta r betra? g vona a, ekki vri nema vegna ess a vi kunnum a sj elilegra tafar mrkuum og fjrmlalfi jarinnar, ar sem menn ganga um sali af ri en ekki glannaskap, varfrni en ekki deiglu. g ttast hins vegar a hinir lrislega kjrnu valdhafar tti sig ekki eim vindum og a ar haldi parti fram fullum dampi, enda eru menn ar a eya annarra manna peningum undir v yfirskyni a n ess fengi fagurt mannlf ekki rifist. a er meini.

Gleilegt r og akka hi lina!


de mortuis nil nisi bonum, sed…

Benazir Bhutto

Mori Benazir Bhutto Pakistan vekur a vonum ugg um framtarhorfur essu margbrotna landi og heimshluta. Yfirvld Pakistan hafa aeins vld landinu a hluta til, alls kyns fgahpar vaa ar uppi, talbanar hafa fli anga nsta reittir og ra lgum og lofum Wasristan, en margir telja a Osama bin Laden hafi fundi ar skjl, vafi leikur hvar hollusta leynijnustunnar liggur, rttarfari er illilega menga af steinaldarlgbk mslima, einrisstjrn Musharrafs hershfingja stendur tpar en margur hyggur og landi er kjarnorkuveldi. a er v full sta til ess a hafa hyggjur af nstu dgum og framt landsins.

g ver hins vegar a jta a mr ykir alveg ng um hvernig menn eru egar farnir a taka fr Bhutto drlinga tlu, a v er manni virist fyrir a eitt a hn fll fyrir moringja hendi. Bi herra lafur Ragnar Grmsson, forseti, og Ingibjrg Slrn Gsladttir, utanrkisrherra, hafa tala um eins og hn hafi veri frelsisins hinsti kyndilberi og n pslarvottur lrisins.

Rmverjar kenndu okkur a um hina ltnu skyldi ekkert mla nema gott eitt, en a ekki alltaf vi, ekki vri nema von um a menn lri a varast vti eirra, sem undan gengu. essu tilviki er eins og menn gleymi v fullkomlega a sjlf tkai Benazir Bhutto ekki alltaf lrislega stjrnarhtti, mannrttindi voru henni ekki helgur bkstafur og stjrnarhtti hennar mtti fremur nefna jfri en lri. Ekki ng me a, heldur tti hn aukin heldur alveg srdeilis hfur leitogi, ekki aeins mlikvara Pakistans, heldur Asu allrar og hefur s lfa haft r einvalalii hfra og spilltra einrisherra a spila umlinum ratugum.

Menn gtu haft a hugfast a Bhutto var tvvegis kjrin forstisrherra, en bi skiptin sett af vegna spillingar af sitt hvorum forsetanum. Einhverjir kunna a spyrja hvort a hafi ekki aeins veri upplognar sakir til ess a koma fr essari fyrstu konu forystu mslimarkis, en m minna a yfirvld Frakklandi, Pllandi, Spni og Sviss hafa einnig teki tt sakskninni, lkt og Interpol, sem gaf t handtkuskipun hendur henni og eiginmanni hennar sasta ri. a segir svo sna sgu, a hluti af samkomulagi Bhutto vi Musharraf hershfingja var sakaruppgjf, niurfelling llum krum og a Pakistan legist ekki fram gegn v a hn fengi agang a svissneskum bankareikninum snum, ar sem hn hafi nurla saman jafnviri tpra 100 milljara slenskra krna me tsjnarsemi.

Arir hafa sagt sem svo, a hn kunni a hafa veri fingralng, en sta hafi veri til ess a lta hj v, ar sem Musharraf s of veikur fyrir til ess a geta haldi aftur af hinum slmsku fgaflum, en me hennar tilstyrk gti a gengi. M vera, en fortin gaf ekkert srstk fyrirheit um a. egar talbanar komust til valda Afganistan fagnai Bhutto v og taldi a eir gtu komi frii og r landinum, aferirnar vru nokku harkalegar. Hn vonaist til ess a valdataka talbana gti opna markai Mi-Asu og sendi eim bi fjrhags- og hernaarasto.

Musharraf hlt trygg vi stefnu ar til rsirnar Bandarkin ri 2001 sannfru hann um a eir vru vondur flagsskapur. En a er ekkert sem bendir til ess a hann eigi von um a brjta fgahpana bak aftur ea a innan hersins s raunverulegur vilji til ess. Sagt er a hann hafi gert sr grein fyrir v og ess vegna sami vi Bhutto um heimkomuna von um a saman ttu au meiri sjens. Stofufangelsun hennar var sjnarspil og margir tldu a hn vri aeins ttur miklu og lngu leikriti eirra Bhuttos og Musharraf. mgulegt er a segja hva hft var v og a skiptir enda litlu mli r v sem komi er.

Auvita er leitt a Benazir Bhutto skyldi falla fyrir moringjum og vandi Pakistans er ekki minni n en fyrr, en a gerir hana hvorki a mur Teresu n Ghandi. Einu gildir hver st ar a baki, en um a er allt huldu skilst manni, g heyri a Rkissjnvarpinu, a Jn Ormur Halldrsson s binn a leysa morgtuna r fjarska.


mbl.is Hrmuleg minning um frnir sem frar eru fyrir lri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hgrimenn snigengnir Silfrinu

Um daginn kvu nokkrir femnistar a sniganga Silfur Egils vegna ess hvernig eim tti Egill Helgason velja sr vimlendur. tti eim hann einhvern htt ekki gera sjnarmium femnismans ngilega htt undir hfi og nefndu jafnvel til lagakvi um skyldur Rkistvarpsins vi a gta hlutleysis og allt a.

Silfrinu an voru au Gufinna S. Bjarnadttir, Kolbrn Halldrsdttir, Jn Magnsson, Aalsteinn Baldurson og Margrt Pla lafsdttir a ra mlefni dagsins. Hvernig stendur v a ekki var einn einasti vimlandi arna, hgra megin vi miju? Kosningarslit og skoanakannanir benda til ess a hgrisinnu vihorf njti nokkurrar tbreislu jflaginu.

a er helvti hart fyrir hgrimann eins og mig a urfa a ola a eigin hsum, a finnast Jni Magnssyni og Margrti Plu mlast skynsamlegast fyrir um stand og horfur stjrnmlum.


Höfundur

Andrés Magnússon
Andrés Magnússon
blaðamaður á Englandi ritar hér fréttir, fróðleik og hugleiðingar, sem ekki rata á prent.
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband