Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, oktber 2007

Upphaf umbajflagsins

Umbajflagi

g rakst essa mynd vef Spectator, eins gtasta vikurits Lundna, ar sem fjalla er um frttir, plitk, bkmenntir og lfsins lystisemdir jfnum hndum. Hn minnti mig orru, sem gjarnan heyrist um meinta streitu ntmajflags. Ea hvernig hamingja heimsins eigi a hafa hafist me inbyltingunni. Rtt eins og mannkyn hafi allt bi slu hobbita-samflagi fram a v. En tli menn hafi ekki veri gn stressair egar meirihluti barna d ur hann komst legg ea hungurvofan var sfellt yfirvofandi?


g a gta brur mns?

Mr var bent a a helgarblai DV mtti finna klausu um undirritaan Sandkorni, sem sj m hr til hliar. N ber a horfa til ess a DV fjallar jafnan um stjrnml af einstakri vanekkingu, annig a oft verur r prilegt skemmtiefni fyrir hugamenn um stjrnml, en essi klausa er svo grautarleg, a hn er ekki ahltursefni. Ekki einu sinni egar rausi um talbana Gsla Marteins Baldurssonar hefst og meintan klofning, sem „neitanlega hltur a skrifast Bjrn Bjarnason".

Lkast til er a Sigurjn Magns Egilsson, fyrrverandi ritstjri Blainu, sem arna heldur penna; a minnsta kosti er hfundur me Bjrn Bjarnason heilanum og telur a mikilvgt a tilgreina a g s fyrrverandi blaamaur Blainu, lkt og a s hpunktur ferils mns a hafa unni me honum! En g er sums blaamaur Viskiptablainu.

En a er n ekki aalmli, heldur hitt a hfundur segir mig „hafa falli gryfju a fjalla ekki hlutlaust um uppkomur borginni“, en a rekur hann til brernis mns, enda eigi g a hafa vandlega gtt hagsmuna Kjartans Magnssonar, brur mns og borgarfulltra, ru og riti.

N er skemmst fr v a segja, a g hef alls engar frttir skrifa af orrahrinni vettvangi borgarinnar. hinn bginn hef g skrifa talsvert um REI-mli Viskiptablai og blogga mna, bi Moggabloggi og Eyjunni, og jafnvel rtt essi ml stuttlega Kastljsi Rkistvarpsins. Allt hefur a hins vegar veri anna hvort undir nafni ea ar til gerum skoanadlkum; sumt nokkrum hlfkringi anna rammri alvru. ar hef g ekki hika vi a benda sklkana Orkuveitunni, vandri Vilhjlms . Vilhjlmssonar, mysumaka Bjrns Inga Hrafnssonar og hvernig Svands Svavarsdttir virist hafa selt slu sna nsthstbjandi. En Kjartan brur ea einhverja srstaka hagsmuni hans essum mlum llum hef g ekki minnst.

A njta ea gjalda brernis
a kemur sjlfsagt engum vart — nema hinum djphyglu stjrnmlaskrendum DV — a skrif mn og mlflutningur bera keim af lfsvihorfum mnum, sem sumir segja a su nokku til hgri vi miju. fugt vi flesta blaa- og frttamenn n ori hef g aldrei dregi dul stjrnmlaskoanir mnar ea stareynd, a g er flagi Sjlfstisflokknum. g fst enda a mestum hluta vi skoanaskrif, annig a a kemur hreint ekki a sk a hafa grundvallaar skoanir. Mr finnst fullkomlega stulaust a gera mr upp hlutleysi, a er enginn hlutlaus nema hran.

g veit ekki hva sandprari DV vi um a g hafi gtt hagsmuna Kjartans brur mns ru og riti. Auvita legg g allt hi besta til hans; ekki aeins af v a hann er brir minn, heldur af v a mr finnst hann grandvar og rttsnn maur, duglegur og fylginn sr, einmitt eirrar gerar, sem a sitja borgarstjrn.

Hva mn margvslegu skrif varar hefur Kjartan til essa aeins goldi brernisins en ekki noti. Vegna ess a hann er brir minn hef g aldrei kunna vi a skrifa staf um hann ea hans verk, eins og a er rk sta til ess a meta hvort tveggja. g veit lka a honum hafa ekki alltaf lka ll mn skrif og stundum beinlnis haft af eim ama, v g get veri vgreifur ritvellinum og lykta sumir sem svo a g hljti a vera a endurma eitthva fr honum og kenna honum svo um. sumum tilvikum hefur flk kosi a misskilja a ann veg. eir, sem ekkja okkur brur ba, vita betur.

g a gta brur mns, hva sem brurelinu DV lur. g tla n samt — a essum lnum rituum — a lta a vera a vera a ttala mig um hann umfjllun um stjrnml. a vri ekki aeins kjnalegt a reyna eitthva slkt, heldur sanngjarnt. Bi gagnvart lesendum og honum.


Tilbrigi um stef

forsu Frttablasins morgun var sniug mynd eftir Gunnar V. Andrsson, sem g held a s djkni slenskra blaaljsmyndara. En hn minnti mig eitthva.

a var a rifjast upp fyrir mr hva hn minnir. arna er fer svipa myndml og Brynjar Gauti Sveinsson, ljsmyndari Morgunblasins, fangai vi svipa tkifri fyrir tpum remur rum.


var rlfur rnason, borgarstjri, vi a a hrkklast fr vldum, og s mynd sagi eiginlega alla sguna n ess a frekari skringa vri rf. henni sst rlfur borgarstjri hlaupum undan fjlmilaflki. Hann reisir upp fingur til merkis um a hann hafi engin svr, vilji fri og urfi meiri tma en aftast myndinni sst sama tkni og Gunnar V. notai lka, en a vsar neyartgang r Rhsinu, sem borgarstjra veitti ekki af. Myndin nr asa augnabliksins fullkomlega, fangar ringulreiina Rhsinu essum dgum og er um lei tknrn fyrir atburarrsina sem leiddi til afsagnar rlfs.

a er lf Rn Skladttir, sem er holdgervingur gervallrar fjlmilastttarinnar myndinni, en a er lka gaman a benda a hpi eirra, sem eftir ganga, grillir Dag B. Eggertsson, nrinn borgarstjra.

essi mynd Brynjars Gauta tti svo snilldarleg a hn var valin frttamynd rsins 2004 af Blaaljsmyndarflagi slands (BL) og var sgur annarra sgulegra atbura a r, sem gfu af sr fjlda frbrra frttamynda.

Stundum heyrir maur a vihorf utan a sr a slandi gerist svo ftt, a ltil von s til ess a f almennilegar frttaljsmyndir, og arir lta eins og frttaljsmyndir su nnast eins og skraut me hinum skrifuu frttum. etta er hvort tveggja rangt. a er raunar me lkindum hva vi eigum miki af snjllum blaaljsmyndurum og fr eim streymir urmull gra frttamynda, eins og vi njtum hverjum degi blunum. r eru ekki bara eitthvert skraut, v s myndin ngu g verur hin skrifaa frtt lti anna en skringartexti. Ekkert slensku blaanna nlgast Morgunblai myndnotkun, en Frttablai hefur veri a skja sig , hnnum ess leyfi ekki miklar fingar veru. DV getur san rum blum fremur gert gum myndum srstk skil, en geldur ess a frttastefna blasins er aeins sk vi hina milana.

Til ess a fyrirbyggja allan misskilning er rtt a taka fram, a g er alls ekki a gefa skyn a Gunnar V. Andrsson hafi gerst fingralangur eftir mtfi myndar sinnar. ru nr, enda arf Gunnar ekkert a f a lni annars staar fr. Nr er a tala um tilbrigi vi stef og me mynd sinni er hann a hreyfa hattbari til Brynjars Gauta.


Ljgu a mr

g lagi a mig grkvldi, a horfa atburi liinnar viku, eins og eir birtust skjnum. ar kenndi missa grasa, sumt var athyglisvert, anna spaugilegt, margt brilega leiinlegt og eitt og anna var eins og upp r absrdkmedu.

Srstaklega var mr starsnt framgngu Bjrns Inga Hrafnssonar, sem lagi ofurherslu a, a hann kmi til dyranna eins og hann vri klddur og legi spilin borin, alveg einstaklega hreinn og beinn, hefi ekkert a fela, rlegur, drgi ekkert undan, me sannleikann einan a vopni og svo framvegis. Manni tti alveg ng um sannindaheitstrengingarnar, enda yfirleitt brigult hreinindamerki egar flk arf a tnnlast hreinleika slar sinnar. Og a var eitthva, sem ekki gekk alveg upp sgurinum um myndun hins nja meirihluta.

Hljmsveitin Unun hefur alltaf veri miklu upphaldi hj mr, srstaklega fyrsta breiskfa eirra, , sem er rettn ra gmul um essar mundir og sung. Lagi Ljgu a mr rifjaist upp fyrir mr egar g var a horfa frsgnina af framvindunni og v notai g a essa samklippu. g skellti v lka inn lagalistann hr til hgri. Tr snilld.


Til varnar Villa

a er merkilegt hvernig menn lta eins og Vilhjlmur . Vilhjlmsson hafi ori uppvs a einhverri lygi Orkuveituperunni, af v a fram kemur greinarger fr Bjarna rmannssyni, stjrnarformanni REI, Hauki Lessyni, stjrnarformanni Orkuveitu Reykjavkur og Hjrleifi B. Kvaran, forstjra Orkuveitu Reykjavkur, a honum hafi veri kynnt tilteki minnisbla Bjarna rmannssonar „lngum fundi“, sem eir Haukur og Bjarni hldu me borgarstjra heimili hans.

stan fyrir v a menn lta etta sem mikil teikn er s, a Vilhjlmur hafi sagt vitali vi Morgunblai sunnudag a sr hefi veri kunnugt um ennan 20 ra jnustusamning, sem g hygg a flestum hafi blskra hversu mjg batt hendur Orkuveitunnar. Ekki sur stti a undrun a hann skyldi ekki hafa veri nefndur einu ori egar samruni flaganna var kynntur. En n var v sums haldi fram a Villa hefi veri kynntur samningurinn fyrir lngu, lngu ur en samningurinn var tilbinn. En hva kynntu essir herramenn fyrir borgarstjra fundinum langa?

g veit ekki hvernig eim mltist fyrir, en essu minnisblai er rtt um hlutina me allt rum htti en gert var samningnum, sem nnari grein er ger fyrir a nean. a er tala um a tryggja agang a ekkingu og starfsflki, a notkun vrumerkisins s heimil og a OR beini verkefnum til REI. a er svolti anna en einkarttur a ekkingu, skuldbinding um a hafa vallt srfringa tiltka eftir rfum og dyntum REI, ea fortakslaus forgangur a llum verkefnum OR utan landsteinanna. Ori „einkarttur“ kemur ekki einu sinni fyrir!

Er unnt a draga ara lyktun en a etta almenna oralag s til ess falli a afvegaleia lesandann? Nema mli hafi san breyst svona miki mefrum san. a vri ekki fyrsta sinn, sem stu stjrnendur Orkuveitunnar leika slkan blekkingaleik gagnvart fulltrum eigenda sinna. N hafa eir veri stanir a verki me kmugar lkurnar fjrhirslum fyrirtkisins, thlutandi sjlfum sr kauprtti eftir rfum, og enn leika eir lausum hala. Menn hafa veri krir fyrir tilraun til umbossvika af minna tilefni.

g hef engan veginn veri sttur vi alla framgngu Vilhjlms essu mli llu og fellist hann talsvert fyrir a hafa vanrkt eftirlitsskyldu sna sem stjrnarmaur OR og borgarstjri. Reynsla hans af feitu kttunum OR tti a vera honum brning til ess a tra eim ekki sisona, lslesa allt sem fr eim kom og telja sr fingurna eftir handabnd vi . Hva ennan einkarttarsamning hrrir er hins vegar veri a hafa hann fyrir rangri sk og a mr snist af settu rai. Menn geta sjlfir reynt a ra hvatirnar, sem a baki liggja. En ttu eir a hafa hugfast hverjir hafa mestu a tapa r v sem komi er. a er ekki Vilhjlmur . Vilhjlmsson.

...................

Samningurinn

Orkuveitan Reykjavkur (OR) skuldbatt sig samkvmt essum 20 ra jnustusamningi til a veita einvrungu Reykjavk Energy Invest (REI) srfrijnustu vettvangi jarhita, rannskna, miss konar tlanagerar og markasmla. fkk REI m.a. forgangsrtt a llum erlendum verkefnum sem kunna a falla skaut Orkuveitunnar samningstmanum. Leiti einhverjir ailar til OR varandi mguleika hagntingu jarhita til orkuvinnslu, annars staar en slandi, ber Orkuveitunni a vsa slkum fyrirspurnum til REI sem san hefur 60 daga forgangsrtt til a semja vi vikomandi aila. OR m svo hira hrati ea framselja a. Eins skuldbatt OR sig til a hafa srfringa sna tiltka grundvelli rsfjrungslegra tlana REI, en geri REI breytingar eim eru r samt bindandi fyrir OR. Samningurinn kva og um a REI skuli f ll markasggn OR og beinan agang a llum ggnum „um ekkingu“, sem og upplsingum tlvutku formi, sem tiltk eru hverjum tma. Og auvita afnot af vrumerkinu Reykjavk Energy, en annig er Orkuveitan sjlf ekkt erlendum vettvangi.

essi samningur var undirritaur af eim kauprttarkttunum Gumundi roddssyni og Hjrleifi Kvaran, forstjrum OR og REI.


„etta er hneyksli“

a var miki a gera sustu viku og v voru frttayfirlitin fjrugra lagi. ar var alls kyns flk kalla til me misjfnum rangri eins og gengur, enda varla vi ru a bast essu flkna mli, ar sem leyndarhyggja og pukur hefur einkennt allan gang ess. a eru enda enn a dkka upp nir og dularfullir flestir v og mig grunar a a su ekki kurl til grafar komin.

Einn litsgjafinn vakti nokkra furu hj mr. Af llum mgulegum datt minn gamli vin og samstarfsmaur Gunnar Smri Egilsson inn sland dag St 2 hj eim stllum Ingu Lind Karlsdttur og Svanhildi Hlm, ar sem hann og Illugi Gunnarsson, annar vinur minn og ingmaur, fru yfir nokkra tti mlsins. g ttai mig ekki alveg v hva Smri var a gera arna. Hann sst ori sralti slandi og heldur sig aallega ti heimi, ar sem hann strir fjlmilaumsvifum Baugsmanna erlendis. Var nokkur von til ess a hann hefi meiri ekkingu mlavxtum og litaefnum Orkuveituperunnar en hver annar feramaur?

En svo tekur hann til mls og a nsta tpitungulaust.

J, etta er hneyksli. Og hann gefur eindregi til kynna a fleira eigi eftir a koma daginn, sem eigi eftir a reynast Birni Inga Hrafnssyni erfiir. a er algerlega augljst a etta er Smri ekki a segja t lofti og etta er ekki almennt lit. Hann br yfir einhveri vitneskju um einhver frekari hreinindi og ess vegna skildi g allt einu hva Smri var a gera arna ttinn. Hann var beinlnis gerur t af rkinni til ess a segja . Blasir ekki vi a Baugur — beinn aaleigandi Geysir Green Energy — hefur fengi ng af Birni Inga og kompani?


Kvartmilljn mann!

a rifjaist upp fyrir mr a adraganda borgarstjrnarkosninga ri 2006 var a eitt kosningalofora Bjrns Inga Hrafnssonar, a rtt vri a sluandviri 45% eignarhluta Reykjavkur Landsvirkjun rynnu beint vasa eigendanna, borgarba sjlfra. Um a sagi hann meal annars forsufrtt, sem g skrifai hinn 19. ma 2006:

a rkir enginn verulegur greiningur um a, a skynsamlegt s fyrir Reykjavkurborg a standa uppbyggingu tveggja samkeppnisfyrirtkja orkumarkai, Orkuveitu Reykjavkur (OR) og Landsvirkjunar,“ sagi Bjrn Ingi aspurur um hvort hann vildi einkava OR. „g tel a OR eigi fram a vera samflagseigu og a a eigi a efla hana. En vi hfum ekkert vi 45% virkan eignarhlut Landsvirkjun a gera, fyrirtkis, sem er samkeppni vi OR.

etta hlaut va gar undirtektir, en ekki meal samstarfsmanna hans borgarstjrn. Sjum til hvort Svands Svavarsdttir vill taka a upp hinni nju og ntmalegu stefnu, sem henni hefur veri fali a mta. Mr snist a hn s opin fyrir hverju sem er essa dagana.

Bjrn Ingi er vanur a klra au ml, sem hann tekur a sr fyrir umbjendur sna. Mr snist a hann hafi sur en svo gefist upp v a losa fast f r orkugeiranum. Hann kva bara a gefa anna.


…allir saman n!

Ptur Gunnarsson, ritstjri Eyjunnar, bsnast yfir v a bent s framsknarmafuna a strfum. jar nnast a v a mannrttindabroti v, hvort a framsknarmenn megi ekki stunda viskipti eins og anna flk. En er Ptur a missa af punktinum. Hann er s a framsknarforklfum virist fyrirmuna a stunda viskipti eins og anna flk. a er meini.

bloggfrslu Pturs ltur hann eins og hr ri bara um einhverja srasaklausa kjsendur Framsknarflokksins, sem svo trlega vilji til a hafi viskiptavit. trlegt viskiptavit snist manni raunar. Gefum Birni Inga Hrafnssyni ori um a:

g er geysilega ngur me framboslistann og bind miklar vonir vi allt a ga flk sem ar sti. Margir hafa unni gu Framsknarflokksins um langt rabil, arir eru ngringar plitk. Heiurssti listans skipa au Valdimar Kr. Jnsson, prfessor emeritus, Sigrn Sturludttir hsmir, slaug Brynjlfsdttir fv. frslustjri og loks Alfre orsteinsson borgarfulltri. er formaur kosningastjrnar Helgi S. Gumundsson framkvmdastjri, sem gegnt hefur trnaarstrfum fyrir Framsknarflokkinn marga ratugi.

etta skrifai Bjrn Ingi blogg sinn hinn 18. mars 2006, undir fyrirsgninni: „B-listinn: N urfa allir a standa saman“. Manni snist a a hafi bara lukkast gtlega. eir standa allir saman enn.

Var a ekki mikilmenni Benjamn Frankln, sem sagi a ef menn stu ekki saman myndu eir reianlega hanga hver snu lagi?

S samstaa kom Birni Inga svo vart a hann felldi tr. g get upplst a a g grt lka egar g fkk fregnir af v. Af hltri.

..................

myndinni a ofan eru flokksforysta Framsknarflokksins desember sastlinum, sir me vlauga Sivjar Frileifsdttur. etta eru Helga Sigrn Harardttir, Sigurjn rn rsson, Sigurur Eyrsson, Rnar Hreinsson, Jn Sigursson, Stefn Bogi Hjlmarsson, Helgi S. Gumundsson, Guni gstsson og Sunn Stefnsdttir. Helgi er essi me veski.


Hi allega yfirbrag 24 stunda

egar nafni Blasins var breytt 24 stundir og tlitinu nokku breytt var g ekki alveg viss um tilganginn. En morgun ttai maur sig v a a er veri a reyna a ba til einhvern vsi a gtublai a enskum htti. g hef mnar efasemdir um a slenskan henti vel slka fyrirsagnaoraleiki og essi fyrsta tilraun fll nokku flt. Vi hverju megum vi bast nst? „Bada Bing!“ egar allt kemst upp Orkuveituperunni? „Skamm Skatthiesen!“ egar skattalkkanirnar lta standa sr? Ea „aulseti slands!“ egar herra lafur Ragnar Grmsson tilkynnir a hann hafi kvei a lta undan brilegum rstingi flksins landinu og bja sig fram fjra sinni?

a m vel vera a etta s rtta aferin til ess a laska Frttablai, en arf meira til: fleiri skandala, meiri herslu rttir en menningu og hlfberar stelpur su sex. g er ekki viss um a hinn flauelsklddi femnisti lafur . Stephensen s alveg rtti nunginn a fremur en oraleikina. Held a menn eigi a eftirlta The Sun dru list. Og hvar etta nja mlgagn alunnar a standa Evrpumlunum? Me lveldinu ea landramnnunum?

....................

P.S. S auglsingu mbl.is fyrir 24 stundir. ar er spurt: „Hva tlar mar a gera dag?“ og fyrir nean er hi nja slagor 24 stunda: „— kemur r vi“. i nei, eiginlega ekki. San ver g n a segja, a heldur finnst mr a n kljent hj dagblai a geta ekki einu sinni bggla saman mlfrilega rttu slagori. „24 stundir — kemur r vi“. Rtt tgfa, „24 stundir — koma r vi“ er hins vegar ekkert srlega snjll. Raunar srlega flt. En betri en fyrra slagor Blasins: „— hefur svo margt a segja“. Hins vegar sakna g kjrora Blasins: „Frjlst, h og keypis“. Hefur eitthva af v breyst?


Fjrir riddarar

tilefni dagsins setti g inn ntt lag tnlistarspilarann hr vi hliina : The Four Horsemen me Metallica.

P.S. San s g a fyrir eru tv nnur lg me Metallica, litlu minna vieigandi: For Whom the Bell Tolls og The Thing That Should Not Be.


Nsta sa

Höfundur

Andrés Magnússon
Andrés Magnússon
blaðamaður á Englandi ritar hér fréttir, fróðleik og hugleiðingar, sem ekki rata á prent.
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband