Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, ma 2007

Purple enn Hllinni

g fr afskaplega skemmtilega tnleika Deep Purple, sem Concert hlt Laugardalshll gr. a lifir lengi gmlum glum og Ian Gillan ni a hita upp furukaldan sal n vandra. a sst langar leiir a bandi skemmti sr konunglega vi essa iju, stofninn henni s kominn sjtugsaldur. Rddin Gillan er vitaskuld ekki alveg s sama og ur, en er mesta fura hva hann nr a keyra hana. Trumbuslagarinn Ian Paice er svo nnast nttruundur og hefur engu gleymt. g hafi srstaklega gaman af v a manni sndist a hann hefi alveg ng a gera vi hendurnar sr, munai hann ekki um a a pota gleraugunum ofar nefi me reglulegum htti n ess a a kmi niur bumbubarningum. a var helst a g vri ngur me gtarleikarann Steve Morse. g er ekki a tlast til ess a hann stli hinn eina sanna Ritchie Blackmore, en mr finnst gtarstllinn hans alveg t r k me Purple. Hann er fingrafimur og getur leiki sr a 80's hrmetal riffum me rifjrns vafi, en mr fannst hann hvorki gera a vel n svo hfi hljmsveitinni. a tti einhver a kynna Deep Purple fyrir Gumma P.

etta truflai ekki upplifunina og a var frbrt a rifja upp kynnin vi slagara bor vi Strange Kind of Woman, Lazy, Space Truckin', Highway Star, Hush, Black Night og Smoke on the water. Og a var fjlskyldustemming Hllinni, ar mtti finna flk sem var tnleikunum 1971, flk mijum aldri eins og mig, glnja metalhausa og krakka, sem kunnu lgin utan af og sungu au me af lfs og slar krftum hhesti pabba.

Ian Gillan er merkilegur nungi fyrir margra hluta sakir, vel skrifandi og heimspekilega enkjandi. vef snum hikar hann ekki vi a taka Richard Dawkins til bna, gagnrna hvernig Evrpusambandi er a fara me hans heittelskaa England og svo framvegis. ar er lka a finna sambland af bloggi og sagnabanka, sem er gaman a glugga . Gillan er gtur sgumaur eins og sj m myndbandinu a nean, ar sem hann greinir fr msum rugleikum ri sem hann sng me Black Sabbath. a er eins og beint r Spinal Tap, lkindin su nr rugglega tilviljun. rmunni minnist Gillan Ronnie James Dio, fyrirrennara sinn Sabbath, en hann hefur lngum veri talinn me allralgvxnustu mnnum rokksins og er samkeppnin hr.


Sagnir

g s orrmi Mannlfs, a s sem ar heldur penna er nokku gramur gar eiganda slandsprents, sem mun hafa hyggju a gefa t ntt bla sem keppa vi Sguna alla. Er tala um prentsvart sileysi v samhengi og verur ekki anna s en a blaamaurinn s nokku upptekinn af hagsmunum eigenda sinna, jafntrlegt og a n er.

Geta Birtngsmenn alvru veri hissa og hneykslair v a einhverjir arir en eir vogi sr a gefa t tmarit slandi? Mr finnst a bera vott um khutspa ljsi sgunnar, v eigendur Birtngs (sem ur ht Fri) keyptu fyrirtki eftir a hafa gert einstaklega hara hr a v, fyrst me tmaritatgfu 365 og egar a gekk ekki me tmaritatgfu Fgrudyra. Tmaritatgfa 365 helgaist af v a ba til misvandaar eftirlkingar af tmaritum Fra og a var ekkert srstaklega fari felur me a eins og sj mtti egar Hr og n stldi S og heyrt. Fgrudyr voru smuleiis stofnaar utan um safold, sem stefnt var gegn Mannlfi (en var neitanlega engin eftirlking og vert mti mun betra bla), og san voru gefin t einhver skamm bl, sem var stefnt gegn titlum Fra/Birtngs.

Mr ttu allar essar eftirlkingar frekar murlegar, aallega vegna ess a r ttu sr engan sjlfstan tilgang, annan en ann a skaa keppinaut auglsingamarkai. Atlagan mistkst a v leyti a bl Birtngs lifu af en hin ekki, ef safold er undanskilin enda var hn allt annars elis. En hn tkst a v leyti a Baugur komst yfir allt saman.

En er eitthva vi slku a segja? maur a blstast t Caleb Badham, sem fyrstur bruggai Pepsi, fyrir frumleika ea lta sr ngja a leggja mat mjinn t fr bragi og veri? g hallast a hinu sarnefnda. Sem flagi Sguflagi hlt g v a fagna aukinni samkeppni tgfu rita um sagnfrileg mlefni um lei og g skora lesendur essara lna a ganga til lis vi Sguflag, sem gefur t tv tmarit og alls kyns fririt.


Rherrar Sjlfstisflokksins

er Geir H. Haarde binn a kynna rherralista sinn og hann er lsandi fyrir Geir, ar er a llu fari me gt og engar byltingar boaar. Rherrarnir eru sex og valinn maur hverju rmi.

Eigi a sur m gera athugasemdir vi samsetninguna listanum, ekki s unnt a finna a verjum rherra fyrir sig. g hygg a snggasti bletturinn listanum felist kynjasamsetningunni. Lkt og ingflokki Samfylkingarinnar er um rijungur ingmanna konur, en samt er ekki nema einn rherra flokksins kvenkyns. Einn sjtti. a ykir mr nokku skjn vi r jafnrttisherslur, sem gtt hefur auknum mli mlflutningi flokksins a undanfrnu. Srstaklega sker a augu samanburi vi Samfylkinguna me sna jfnu kynjaskiptingu rherrastlum.

En a m lka finna a v hversu misjfn dreifing er rherrum eftir kjrdmum. raun er Einar K. Gufinnsson eini landsbyggarherrann, rni M. Mathiesen sitji ingi fyrir Suurkjrdmi; a er eiginlega ekki hgt a vera hafnfirskari en Mathiesenar. En mti m auvita nefna a Gulaugur r rarson er Borgnesingur a uppruna og var eitt sinn varaingmaur fyrir Vesturland.

a arf ekki a fjlyra um hfileika Geirs H. Haarde sem forstisrherra, en g skal jta a g var eilti hissa a orgerur Katrn Gunnarsdttir, varaformaur Sjlfstisflokksins, skyldi kjsa a vera um kyrrt menntamlaruneytinu. Hn hefur vaxi mjg sem stjrnmlamaur upp skasti og vann glsilegan sigur kjrdmi snu. v hefi g haldi a hn kysi eitthva anna en kyrrstu rherrastli. N er htta a menntamlin eignist hana sta ess a hn tileinki sr fleiri mlaflokka. En menntamlaruneyti er auvita valdamiki og hn telur sig lkast til eiga mikilvgum verkefnum ar loki.

Markaurinn fagnar v vafalaust a rni M. Mathiesen skuli fram vera fjrmlarherra; hann kann fu betra en stugleika og rni hefur til a bera nausynlegu gtni og kostgfni, sem embtti krefst. Eins er g srstaklega ngur me a Einar K. Gufinnson skuli fram vera sjvartvegsrherra og f landbnaarruneyti a auki. Hann hefur a mnu viti veri afar farsll embtti og brydda upp njungum runeytinu. Hann er lka frjlslyndur maur, annig a a m vonast til ess a honum veri gengt landbnaarruneytinu. En g skal jta a g hefi ekki stt ef Samfylkingin hefi teki vi landbnaarruneytinu, hn eru sannast sagna mun lklegri til ess a koma landbnainum r forneskjunni en Sjlfstisflokkurinn.

g er einstaklega ngur me a Bjrn Bjarnason skuli vera dmsmlarherra fram. Ekki aeins vegna ess a hann er einstaklega duglegur og skeleggur rherra, heldur eiginlega ekki sur vegna ess a me skipun hans snir forstisrherra a hann ltur hi nja auvald ekki skelfa sig.

Sjlfstisflokkurinn hefur undanfarna landsfundi samykkt lyktanir um a flokkurinn urfi a taka heilbrigismlin a sr. ar ba mrg knjandi verkefni, en hi strsta er allsherjar kerfisbreyting eirra, v vi a verur ekki lengur una vi rlega krsu heilbrigisgeiranum, ar sem peningar eru vallt upp urnir sama hve miki f er lti til hans renna. En jafnvel menn einhendi sr ekki slkan slag er heilbrigisruneyti afar erfitt, eins og best sst v a sjkrajlfinn Siv Frileifsdttir ni ekki einu sinni tkum runeyti snu, hva heilbrigiskerfinu essu rmlega ri snu ar b. Sagan bendir til ess a starfinn s besta falli vanakkltur, ennig a etta er mikil skorun fyrir Gulla a ganga beint etta erfia runeyti. En hann er vanur a taka sjensa snum plitska ferli og lengst af veri sigursll. Af sama leiir a hann er bardagamaur og a veitir sjlfsagt ekki af v essu runeyti. a er mikils krafist af honum en a er lka til mikils a vinna.

g heyri kringum mig a sumir eru ngir me a Bjarni Benediktsson skuli ekki hafa ori rherra. g get teki undir a. Alveg eins og g hefi kosi a sj Illuga Gunnarsson fara beint rherrastl og a rherralii hefi betur endurspegla hina ru endurnjun ingflokksins undanfrnum tvennum kosningum. En g hef lka heyrt hinu fleygt, a Bjarni kunni a vera kvaddur rherralii sar kjrtmabilinu. g vona a a gangi eftir, v annars ttast g a hann kvei a sna sr alfari a fyrirtkjarekstri og a er illt ef stjrnmlalfinu helst ekki mnnum af hans kalberi.


mbl.is Gulaugur r verur heilbrigisrherra
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bleikjan

a var gys gert a okkur sjlfstismnnum borgarstjrnarkosningunum fyrra fyrir a dirfast a nota bleikan lit auglsingum. En umru um vandraganginn yfir nafngift rkisstjrnar Samfylkingar og Sjlfstisflokks Silfri Egils fyrr dag tti Sigurur G. Tmasson, tvarpsmaur, hugmynd, a hn yri nefnd eftir ingvallableikjunni, sem hann setti um daginn. Mr segir svo hugur um a jafnrttisml veri nokku dagskr hinnar nju stjrnar. Vri ekki grupplagt a henda etta lofti og nefna stjrnina Bleikjuna?

Hva barni heita?

Hr ur fyrr rum fengu rkisstjrnir gjarnan nafngiftir, en yfirleitt voru au n frekar valin af kerskni en ru. Oft var ar vsa til hstemmdra yfirlsinga um stefnu eirra, eli og inntak. annig heyra menn kannski ekki lengur gegnum ni sgunnar ann hnistn, sem jafnan fylgdi Stjrn hinna vinnandi sttta (1934-39). tti nokkrum tindum sta a Aluflokkurinn mlinni og Framsknarflokkurinn moldinni gtu starfa saman og mlggn flokkanna tnnluust samstarf hinna vinnandi sttta adraganda stjrnarmyndunar, ar sem bndur og verkamenn tkju hndum saman gegn „ijuleysingjum, brskurum og slpingjum“, eins og orri Reykvkinga var nefndur af eim, en gufairinn var vitaskuld Hriflu-skrmsli, eir Hermann Jnasson og Eysteinn Jnsson boluu honum blessunarlega fr landstjrninni. Rherrarnir, sem skipuu stjrnina ttu hinn bginn ekki beinlnis salt jararinnar ea fulltrar alunnar og v festist nafni. Snorri vissi hva hann sng um oflofi.

Alveg eins voru fyrirheitin hent lofti egar Nskpunarstjrnin fkk sitt nafn og Vireisnin smuleiis, en a vildi eim til happs a nfnin voru ekki neikv og ur en yfir lauk gtu vikomandi stjrnarflokkar haldi v fram me gri samvisku, a r hefu bori nafn me rentu. Stefana og lafa voru nefndar eftir forstisrherrunum Stefni Jhanni Stefnssyni og lafi Jhannessyni, en a var n ekki neinu srstku viringarskyni.

En svo hafa ekki allar rkisstjrnir fengi nfn af essu tagi. S rkisstjrn, sem n er senn frum, eignaist annig ekkert viurnefni og hefi maur haldi a einhver hefu fundist tilefnin. Hi sama tti vi um rkisstjrn smu flokka undir forsti Geirs Hallgrmssonar. Sumir reyndu eitthva fyrir sr eim efnum, en allt var a fremur kreistingslegt og ekkert eirra festist. Stku stjrnir hafa svo hloti fjarskahlutlaus nfn: jstjrnin styrjaldarrunum lsti eli hennar nsta vel og Vieyjarstjrn Davs Oddssonar og Jns Baldvins Hannibalssonar vsai fyrst og fremst til fundarstaarins, ar sem hn var myndu, mrgum hafi tt sniugt a nafninu flst hljlkingarvsun til Vireisnarstjrnar smu flokka.

Skipta nfn mli?
Til forna tti mnnum nfn skipta miklu mli. annig var hi raunverulega nafn Rmar strangleynilegt, svo vinir hennar gtu ekki notfrt sr vitneskju me galdri ea mta til ess a sigrast henni. a ekkir enginn n. Eins er rk hef fyrir v meal kristinna og annarra trarbraga a nefna ann vonda ekki rttu nafni af tta vi a auka honum mtt ea jafnvel kalla hann til sn. Sjlft nafn Gus gyinga og kristinna manna er a lkindum ekki ekkt lengur, einhverjar launhelgar finnist, sem ykjast ba yfir v. Hann fyrirbau enda boori a a vri lagt vi hgma. Gyingar forast enn ann dag dag a nefna hann nema me auknefnum og jafnvel au eru vandmefarin, jafnt hebresku sem rum tungum. texta skrifa trair gyingar annig yfirleitt „G*“ urfi eir a vkja a honum.

Menn urfa ekki a seilast svo langt til ess a tta sig v a nafngiftir skipta mli. Ekki er langt san menn rkrddu a hvort N1 vri gott nafn og frumlegt benznstvar, reglulega er boi til samkeppni um n nfn fyrirtki, hs og hvaeina og gum dgum hlja slendingar og mra Eirk raua orvaldsson sem fur almannatengsla fyrir a hafa gefi Grnlandi a nafn.

persnulega lfinu ekkja a svo flestir hvlkur vandi er a velja brnum nafn. Foreldrar hafa msar aferir og markmi vi a val, en enginn gefur a t lofti a athuguu mli. a eiga allir menn sameiginlegt h menningu. htt virist v a sl fstu a hugum flks skipta nfn verulegu mli.

Baugsstjrn ea hva?
etta er ori plitskt rtuepli vegna hinnar mynduu rkisstjrnar Sjlfstisflokks og Samfylkingar, sem lklegt verur a teljast a veri myndu nstu dgum. Jn Sigursson, formaur Framsknarflokksins, og mis flokkssystkin hans hamra v a hn veri rttnefnd Baugsstjrn og vsa ar til ess, a Hreinn Loftsson, stjrnarformaur Baugs, hafi kosningabklingi Samfylkingarinnar, sem dulbinn var sem srtgfa DV (sem er rttnefndur Baugsmiill), lagt a mikla herslu a af stjrnarsamstarfi essara tveggja flokka yri. v samhengi er einnig minnst taug, sem veri hefur milli Baugs og forystu Samfylkingarinnar, en Ingibjrg Slrn Gsladttir var snum tma reytandi vi a taka upp hanskann fyrir auhringinn og naut eirra tengsla msan htt. Haldi menn a a s allt fortinni geta eir velt fyrir sr hvaan Samfylkingin fkk snar 30.000 rauu rsir kosningabarttunni um daginn og vi hvaa veri.

Hitt er svo anna ml hvort a s stareynd, a etta rkisstjrnarmynstur s Baugi ekkilegast, i a stjrnin yri einhvern htt hans vegum, einstakir ea einstakur rherra hennar vri kannski hollari Baugi en hollt vri. a m minna a skoanaknnunum — meal annars essari su! — hefur komi fram, a margir telja etta samstarf kjsanlegast. S hugi er meiri atvinnulfinu en meal almennings, eins og fram kom knnun Milunar fyrir Viskiptablai, sem ger var meal stjrnenda einkageiranum, og hefur komi enn sterkar ljs sustu daga vibrgum markaarins.

Nei, a v leyti er nafngiftin enn innistulaus, plitskir andstingar flokkanna hafi gaman af a nudda eim upp r henni, enda srnar stjrnarflokkunum in spe a bum verulega, af sitt hvorri stunni. Hins vegar bur maur mlefnasamnings rkisstjrnarinnar me eftirvntingu. Verur ar eitthva a finna til ess a treysta slenskt atvinnuumhverfi og fjrmlalf, auka byrg og ar fram eftir gtum? v samhengi hltur maur srstaklega a lta eftir hlutum eins og byrg stjrnenda gagnvart almenningshlutaflgum, upplsingaskyldu eirra og stjrnarmanna, hlutverks og styrks Fjrmlaeftirlitsins, yfirtkuskyldu og annig mtti fram telja. Af vxtunum skuli r ekkja .

Hvaa nfn eru tiltk fyrir essa rkisstjrn, ef um semst? Vinur minn stakk upp Kaffibtisbandalaginu, en mr finnst a n fulllangtseilst. g s einhversstaar Geirrn og Geirbjrg, en a er kreistingur, sem engin htta er a festist. En hvernig rkisstjrn verur etta? Bir flokkar hafa okast nr miju undanfarna mnui og g hygg a eir muni nlgast hvor annan enn meira rkisstjrn. ar verur sjlfsagt lg meiri hersla „fagleg vinnubrg“ en plitska stefnufestu og ekki kmi mr vart plitskur rtttrnaur ni njum hum. Rkisving stjrnmlaflokkanna vafalaust enn eftir a aukast og ingi sitja nnast tmir atvinnustjrnmlamenn, mengair af pst-mdernskum vihorfum til lfsins og verkefna sinna.

v samhengi leyfi g mr v a leggja a til a hin nja rkisstjrn veri kllu Stjrn hinna talandi sttta.


Boi upp dans


kosningantt getur mislegt fyrirs gerst og jafnvel beinni tsendingu, eins og g fkk sjlfur a reyna vitali vi Rkissjnvarpi, egar minn gamli sklabrir lfur Hrbjartsson fkk sknandi hugmynd a hringja gemsann minn, sem hann rttilega giskai a g hefi gleymt a agga niur .

Anna slkt gleymanlegt augnablik tti sr sta sjtta tmanum um nttina, egar vital var teki vi Illuga Gunnarsson, ingmann okkar Reykvkinga, heimili hans, ar sem margir voru gestkomandi a samfagna honum. Tveir gestanna kvu a reyna a fipa ingmanninn me v a hafa uppi hljltan draskap utan myndsvis tkuvlarinnar, en annig a Illugi kmist ekki hj v a sj . Hann stst essa rekraun me pri, en eir flagar ttuu sig ekki einum vntum gagnleik myndatkumannsins.


Fyrstir me frttirnar

Ea eiga menn kannski a ba eftir frttunum ur en eir skrifa r?


Um hva er svo kosi?

a hefur veri vinslt umruefni adraganda kosninga, a hn hafi reynst bragdaufara lagi. a er ekki hgt a tala um a kosningabarttan hafi helgast af neinum tilteknum mlefnum, lkt og t.d. sjvartvegsmlin voru sustu kosningum. Eins eru leitogastjrnmlin engan veginn jafnafgerandi og sast, egar Dav Oddsson tk sinn sasta slag og Ingibjrg Slrn Gsladttir var boin fram sem forstisrherraefni og manni skildist a a vri sasti sjens fyrir mannkyn a taka v kostaboi a geta kosi sr konu a embtti, sem var ekki boi. Af hverju hefur maur ekki heyrt ori „forstisrherraefni“ essari barttu?

Hva sem v lur held g a kosningarnar snist flestra hugum um Geir H. Haarde og hfni hans til ess a vera forstisrherra. Kannanir um fylgi flokkanna hafa veri msa lund og sumar misvsandi, en allar kannanir um hvernig menn vilja sj Stjrnarri skipa a kosningum loknum eru eina lund: orri jarinnar vill greinilega a Geir veri fram vi stjrnvlinn. Til ess a svo megi vera er aeins ein lei til ess a tryggja a, en hn er a kjsa Sjlfstisflokkinn. a dugir ekki a kjsa einhvern annan flokk von um a gera hann lklegri til ess a komast rkisstjrn me Geir, or leitoga stjrnarandstunnar sjnvarpssal grkvldi tku af ll tvmli um a, a stjrnarandstuflokkarnir mia enn a v a mynda vinstristjrn.

Hr gti g skrifa langt ml um a hvers vegna a vri afleit gfa, a yfir landi kmi vinstristjrn, en vsa n bara til fyrri skrifa um a allt. En g var spurur um a af bestu vinkonu minni, nokku vinstrisinnari, hvers vegna a vri svo afleitt a „gefa gmlu stjrninni fr“ og leyfa vinstrimnnum a spreyta sig vi landsstjrnina. g vissi sem var a g kmist ekki langt me rksemdafrslu frjlshyggjunnar vi hana, en af v a g ekki talsvert til haga hennar, fr g ara lei. Vi nnari umhugsun finnst mr me lkindum a hafa ekki heyrt au rk kosningabarttunni.

slendingar hafa lifa trlegt hagsldartmabil undanfarin r. v hafa fylgt miklar fjrfestingar heimilanna, sem a miklu leyti hafa veri fjrmagnaar me lntkum trausti ess a efnahagslfi haldist stugt og hr veri engar kollsteypur. A hagur manna haldi fram a vnkast, kaupmttur aukist, atvinnustandi blmstri enn og allt a. Svo g spuri essa mna gu vinkonu, af v a hn hefur fjrfest litlu huggulegu hsi hr ingholtunum: Mtt vi v a ri komist peningamarkainn og greislubyrin yngist, jafnvel hi minnsta? Mtt vi v a kaupmtturinn standi sta, hva a hann minnki? Mtt vi v a missa vinnuna, ekki vri nema 2-3 mnui?

Hn svarai llum essum spurningum neitandi og g hygg a eir su i margir arir, sem eins er statt fyrir. g veit a g er einn eirra.

Vinkona mn getur ekki fengi af sr a kjsa haldi, en hn fr a spyrja mig talsvert t Framsknarflokkinn. Hvort a vri ekki rtt skili hj sr a framsknarmenn stu vi gefin lofor, eir vru lalegir og ekki me kja spennandi hugmyndafri. J, g gat teki undir a, a eir legu nokku upp r v og eins a flokkurinn vri sem kjrinn fyrir hana, v fyrst og fremst sti hann fyrir fgaleysi og hfstillta framfarastefnu me flagslegu vafi. g held a Jn Sigursson fi a.m.k. einu fleira atkvi en sustu kannanir gfu til kynna.


Htardagur Norur-Reykjavk

g var alinn upp vi a a kjrdagur vri htardagur og eins og vant er kli g mig upp tilefni dagsins, vel fallegt bindi og pssa skna. Svo er a kjsa rtt.

mnu kjrdmi getur veri vandi a velja milli lista, a vefjist ekki fyrir mr. Minn gamli vopnabrir, Gulaugur r rarson, leiir lista sjlfstismanna og hefur nttrlega nokku forskot mnum huga. En ef heimurinn vri svo skrtinn, a g vri frhverfur Sjlfstisflokknum ennan annars gta dag, er mislegt gott flk framboi hj rum flokkum. Katrn Jakobsdttir, gt vinkona mn, leiir lista Vinstrihreyfingarinnar — grns frambos og g er viss um a Alingi verur betri staur me hana ar. Jn Sigursson, formaur Framsknarflokksins, leiir lista hans, en a mnu viti er hann s stjrnmlamaur, sem mest hefur vaxi essari kosningabarttu. a vri slys ef hann kmist ekki ing. Og ekki m gleyma ssuri Skarphinssyni, leitoga slenskra jafnaarmanna, sem fer fyrir lista Samfylkingarinnar kjrdminu.

hinn bginn ver g a jta a a kitlar ekki miki a geta kosi Magns r Hafsteinsson, oddvita frjlslyndra. Fyrir n utan a a g tta mig ekki v hvaa erindi s tkifrissinnai orhkur Alingi, kann hluti mflutnings hans a hafa haft hrif mig: Sem Reykvkingur get g ekki hugsa mr a kjsa einhvern Akurnesing ing. g ekki hans gmlu flokkssystur, Margrti Sverrisdttur, af gu einu (ef undan er skili daur hennar vi kynttastefnu frjlslyndra sasta landsfundi eirra), en g held a ljst s ori a slandshreyfingin fer erindisleysu essum kosningum.


Dauflegur lokasprettur

Umruttur stjrnmlaleitoganna grkvldi var upplsandi, en ekki var hann n kja skemmtilegur ea til ess fallinn a skerpa skilin fyrir kjsendur. En egar hr er komi kosningabarttunni eru a kannski ekki karp um einstk mlefni, sem mest hrif hafa kjsendur, heldur fremur persnuleg frammistaa, mynd og tgeislun. eim efnum veittist msum betur.

g fkk a vsu ekki s a myndarrgjafar hafi komist tri vi stjrnmlaleitogana nema Ingibjrgu Slrnu Gsladttur, sem bar af klaburi. Karlarnir voru hins vegar allir fremur grir og guggnir v samhengi; helst a Jn Sigursson hefi vali sr bindi, sem tskulggur gtu fellt sig vi. Hva framkomuna hrri voru leitogarnir flestir sjlfum sr lkir. Geir H. Haarde var ryggi uppmla og neitanlega s eini, sem bar me sr fas forstisrherra. Mr fannst Ingibjrg Slrn lka standa sig vel, annan htt vri, hn var brattari en maur hefur s hana um langan tma og a kann a hafa sitt a segja.

Sem fyrr segir er g efins um a kappran Kastljsinu hafi haft mikil hrif lokasprettinum. Gti tra v a kosningattur Stvar 2 mivikudagskvld hafi reynst s vettvangur, sem mtai afstu flestra vissra kjsenda. tturinn bar lka af sem gull af eir egar liti er til kosningaadraganda sjnvarpsstvanna.


Nsta sa

Höfundur

Andrés Magnússon
Andrés Magnússon
blaðamaður á Englandi ritar hér fréttir, fróðleik og hugleiðingar, sem ekki rata á prent.
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband