Leita frttum mbl.is

Nei nei, nei nei, nei.

Icesave, Iceslave…helvtis fokking fokk!

Aldrei hefur framganga stjrnarinnar veri einkennilegri en n. Jhanna Sigurardttir, sem segist vera forstisrherra, gefur t tilkynningu mlgagni rkisstjrnarinnar a hn tli a sitja heima jaratkvagreislunni af v a hn s markleysa.

Markleysa?! Af hverju skyldi hn vera markleysa? arna er kosi um lgin, sem Jhanna sjlf barist fyrir me llum rum (og ekki llum vnduum) a yru samykkt. Enginn dll heiminum vri betri. au lg —ea lg llu heldur —vru n skuldaviurkenning jarinnar skuldum, sem sagar eru tilkomnar vegna falls Landsbankans, Icesave-reikninganna nnar tilteki. Og annig stu mlin, n ess a slendingar fengju nokkra rnd vi reist, ef forsetinn hefi ekki hggvi ann hnt me v a synja lgunum stafestingar. ess vegna er kosi dag og ess vegna fengust Bretar og Hollendingar aftur a samningaborinu.

Kosningin dag er ess vegna engin markleysa, heldur krkomi tkifri fyrir jina til ess a segja lit sitt lgunum og mlatilbnai stjrnarinnar. En me orum snum var Jhanna a segja a hn tki ekkert mark jinni. A jin vri marklaus. Vi skulum sj hvort s traustsyfirlsing veri ekki rkulega endurgoldin.

a var lka furulegt a sj forstisrherranefnuna, sem treystir sr ekki til ess a taka afstu til eigin laga og veigamesta litamls slenskra stjrnmla, hugsanlega lveldissgunnar, trega a a mlin vru komin ennan farveg. Einmitt a? Og hverjum skyldi a n vera a kenna?

Ef jin fri hins vegar a fordmi Jhnnu og sti bara heima, hva ? J, myndu lgin taka gildi. Og Bretar og Hollendingar myndu glair bragi hverfa fr samningaborunum og ba ess a slenska gulli tki a streyma inn samkvmt essum vondu lgum, sem jafnvel forysta rkisstjrnarinnar jtar n a hafi kannski ekkert veri svo frbr eftir allt saman. Afleiingar ess vru nnast hjkvmilega rbirg, greislufall, brottflutningur og landaun.

Vandinn er s a essi murlega Icesave-umra komst snemma rng hjlfr og hefur ekki komist upp r eim san. Fyrst og fremst hefur hn nefnilega snist um tknileg atrii eins og vaxtakjr lnum fr Hollendingum og Bretum fyrir greislum til Hollendinga og Breta. a byggir hins vegar afar veikum og tkljum forsendum um a hvort og hvers vegna slendingar ttu a inna r greislur af hendi. Greislur, sem a miklum hluta eru tilkomnar vegna einhlia og grundvallara kvarana stjrnkerfi essara tveggja landa, sem au vilja gjarnan a arir standi straum af.

Rkisstjrnin og mlaliar hennar hafa fr ndveru hamast v a slendingar beri einhverjar jrttarlegar skuldbindningar mlinu, en eir hafa aldrei greint fr v vi hva er tt.

jrttarlegt hva? Fr fram eitthvert fullveldisafsal til Landsbankans, sem gleymdist a segja okkur fr? Og ef arna var um skuldbindingar a ra, hvort sem r vru jrttarlegar ea ekki, af hverju urfti a setjast a samningum um r og samykkja n lg ar a ltandi? Vru skuldbindingarnar til staar yrfti ekkert slkt.

En a er n mergurinn mlsins, a arna var ekki um neinar skuldbindingar a ra nema r sem Tryggingasjur hafi. Hann naut og ntur ekki rkisbyrgar og m a ekki einu sinni, samkvmt rammalggjf Evrpusambandsins. Fyrir n utan hitt a a eru ekki mrg r san hr fr fram mikil umra um einkavingu gmlu rkisbankanna og ar var srstaklega rtt um mgulega rkisbyrg eim. Niurstaan var yggandi s a slu bankanna fylgdi ekki rkisbyrg og vitna reglur EU v sambandi. r hafa ekkert breyst.

a sem ekki m komast upp
Vandinn er hins vegar s a aldrei hefur mtt a minnast a essi miklu litaefni og hagsmunaml yru tklj fyrir dmstli ea annan ann htt, sem menn gera t um deilur um lg og rtt. anga til a er gert mun aldrei nst viunandi niurstaa um essi efni, v deilan snst ekki um tknileg atrii heldur grundvallaratrii valda og byrgar.

sturnar fyrir v a Bretar og Hollendingar vilja ekki reka mli fyrir dmstlum eru vafalaust margvslegar, en fyrst og sast er eirra a leita Lundnum. a er nefnilega eins og allir hafi gleymt v a fall slenska fjrmlakerfisins m a mestu leyti rekja til Lundna og agera breskra stjrnvalda. a var breska fjrmlaruneyti sem kva a hira Heritable bankann og Kauping Singer & Friedlander og loka Icesave. Eftir v sem tminn hefur lii hefur komi ljs a essir bankar voru hreint ekki gjaldrota. Vel m vera a eir hefu rata megnustu vandri fyrr en sar, en egar ar var komi voru helstu vandaml eirra vinveittar agerir breskra stjrnvalda. Og a er vert a gefa v gaum a ar tk breska fjrmlaruneyti kvaranir n ess a bera r undir fjrmlaeftirliti breska.

Ef til dmsmla kmi yrftu bresk yfirvld hins vegar a afltta trnai af mlatilbnainum og a vilja eir forast lengstu lg, einfaldlega af v a hann olir ekki dagsins ljs.

Getur veri a slensk stjrnvld geri sr grein fyrir essu, en vilji af einhverjum skiljanlegum stum ekki fra a tal, hvorki vi hin erlendu rki n slensku jina? Ng hefur pukri og leyndarhyggjan veri mlinu. Minnumst ess a Steingrmur J. Sigfsson laug a j og ingi um a allt, hann vildi bera upphaflega samninginn undir ingi n ess a a fengi a sj hann og san misstu menn tlu v hversu oft Steingrmur sr og srt vi lagi a „ll ggn mlsins“ vru fram komin. Hann er enn a leggja n ggn fram!

fyrrgreindri frtt Frttablasins hlt Jhanna fram a bulla um mli: „Sumir virast halda a mli hverfi ef lgin vera felld en a er mikill misskilningur. a er lka misskilningur a mli fari beint fyrir dmstla. jirnar rjr vera a standa sameiginlega a slku en Bretar og Hollendingar hafa alltaf hafna eirri lei.“ N hef g reyndar engan heyrt halda v fram a mli hverfi ea a fari beint fyrir dmstla veri lgin felld. En a er misskilningur hj Jhnnu a jirnar rjr vei a standa sameiginlega a v a koma mlinu fyrir dm. slendingar urfa ekkert a ahafast sem j essum efnum, en telji Hollendingar og Bretar sig eiga fjrmuni hinga a skja geta eir stefnt mlinu. Fyrir hrasdmi Reykjavkur. Flknara er a n ekki.

Nema auvita menn telji mli snast um eitthva anna, eins og hvar byrgin liggi hinu gallaa regluverki Evrpusambandsins og framkvmd ess. Su menn eirrar skounar blasir jafnframt vi a hr rir ekki um einhverjar yggjandi skuldbindingar slendinga, hva jrttarlegar.

Hr ber allt a sama brunni, mli er rangt grundvalla fr ndveru og ar til menn breyta v mun sitja vi sama. slensk stjrnvld, bi essi rkisstjrn og s sem sat undan henni, ltu kga sig veikri von um a vera ausnd einhver sanngirni. En auvita gerist a ekki. Nverandi rkisstjrn sendi fullkomna vivaninga til samningavirna um hluti sem tti ekki a vera a semja um og fannst san niurstaan alveg frbr fyrst hn var skrri en fyrsta samningstilbo Hollendinga fr vetrarbyrjun 2008. Tr snilld hva?

Ofan af llum essum skpum verur a vinda. a mun vafalaust taka tma og a verur rugglega ekki srsaukalaust fyrir okkur slendinga. En a verur a gera, v ella blasir vi olandi rttur og upplausn. Fyrsta skrefi er a segja nei dag.

———

Til eirra stuningsmanna Samfylkingarinnar, sem enn vilja fylgja Jhnnu Sigurardttur og sitja heima hef g etta a segja: Hruni og endurreisnin snst ekki um Jhnnu Sigurardttur. Ea Samfylkinguna. Hva essa rkisstjrn. Hn snst ekki heldur um Sjlfstisflokkinn ea Framsknarflokkinn. Enn sur um trsarvkingana ea orsakir hrunsins. Hn snst um etta eitt: Vilja slendingar una v a eir sem j taki snar herar allan skaa hrunsins, hverjum sem um er a kenna? Nei, a eiga eir ekki gera og nei, a mega eir ekki gera. Annars getum vi allt eins htt essu basli, gefist upp v a vera fullvalda j eigin rki og gengi einhverjum hnd. v um a snast essir Icesave-samningar, a gera sland a skattlendu. m ekki gerast.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Finnur Brarson

"sem segist vera forstisrherra" Er hn a ekki ?

Finnur Brarson, 6.3.2010 kl. 15:26

2 Smmynd: Andrs Magnsson

Hn virist a.m.k. ekki vera a sinna eim starfa. Ef henni er san mgulegt a taka afstu til essa mls, til hvers annars getur hn teki afstu?

Andrs Magnsson, 6.3.2010 kl. 16:29

3 identicon

"Ef jin fri hins vegar a fordmi Jhnnu og sti bara heima, hva ? J, myndu lgin taka gildi. Og Bretar og Hollendingar myndu glair bragi hverfa fr samningaborunum"

Frbr punktur hj r og afhjpar forheimskuna hj ramnnunum sem sitja heima dag gevonsku yfir v a hafa ekki fengi a sigla hr llu kalda kol - og inn ESB - egjandi og hljalaust.

Gumundur Brynjlfsson (IP-tala skr) 6.3.2010 kl. 17:11

4 Smmynd: Landfari

Sm leirtting Andrs. Lgin eru gildi og vera a fram ar til au vera felld jaratkvagreislunni.

Synjun forseta stafestingu kemur ekki veg fyrir a lg taki gildi.

ess vegna er a enn furulegra hj eim a sitja heima og hvetja ara til slks egar vita er a ht er a f betri samninga. a vera ekkert betri samningar gerir nema essir veri felldir fyrst.

Alingi er bi a samykkja rkisbyrg og g f ekki s hvernig a m vera a alingi geti samykkt rksbyrg einhverju, t. d. lni og svo bara samykkt a draga hana til baka egar bi er a greia lni t. er rkibyrg bara markleysa.

ess vegna held g a a fi ekki staist a alingi dragi essi lg til baka. au vera a vera felld jaratkvagreislunni.

Landfari, 6.3.2010 kl. 18:06

5 Smmynd: Andrs Magnsson

Landfari: Rtt er a, a lgin eru formlega gildi, ar sem au voru birt Stjrnartindum. Fjrmlarherra sagi hins vegar a heimildin yri ekki ntt nema a undangenginni jaratkvagreislunni. au eru v dauur bkstafur nema au veri samykkt n dag. En Alingi hefur lggjafarvald og arf ekki a taka tillit til hentugleika rkisstjrnarinnar frekar en a vill, a getur sett lg og afnumi a vild, hvenr sem v lst. ess vegna hefi Alingi vel geta snist hugur allt ar til gr og afnumi lgin.

Andrs Magnsson, 6.3.2010 kl. 18:41

6 identicon

Satt heima. ngur me a. i eru bara me plitiskt plott. Nenni ekki a taka tt svona rugl. Srstakleg ekki fr r, Andrsi, sem lklegu den fannst Icesave tr snilld. Binn a horfa ig t.d. Silfur Egills og man ekki betra en allt sem trasarvkingarnir geri voru hafin yfir gagngrni inum huga. Gagngrni gti leitt til a gengi fellt o.sv.frv. Ja, hall!

Jakob Andersen (IP-tala skr) 6.3.2010 kl. 21:24

7 Smmynd: Andrs Magnsson

Landfari: Athyglisvert a Jhanna sagi sjnvarpinu nna an eitthva lei a kosningin vri mark af v a lgin „vru raun fallin r gildi“! Hn httir aldrei a koma vart.

Jakop: Lttu vera a setja upp lkindareikning um hva flki hafi fundist hr den. g hafi enga srstaka skoun innlnasfnun bankanna erlendis til ea fr. ert haldinn mgnuu minnisleysi um afstu mna til trsarinnar og vkinga hennar. g varai eindregi vi eim ofurskuldsettu strandhggum erlendis og hafi mis varnaaror a fra bnkunum. Ekki sst gagnrndi g slakt viskiptasiferi eirra sumra, sem Hstirttur setti san gastimpil sinn .

Andrs Magnsson, 6.3.2010 kl. 23:32

8 Smmynd: Landfari

au vera, sjlfra sn vegna og ekki sst jarinnar vegna, a segja af sr eftir essa ltilsviringu vi jina og lri.

Landfari, 7.3.2010 kl. 00:04

9 Smmynd: Jhann Elasson

N tti a nta ann mebyr, sem mlstaur okkar hefur hloti meal heimsbyggarinnar, til a knja um a etta ml fari fyrir dmstla.

Jhann Elasson, 7.3.2010 kl. 13:59

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Andrés Magnússon
Andrés Magnússon
blaðamaður á Englandi ritar hér fréttir, fróðleik og hugleiðingar, sem ekki rata á prent.
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband