Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, ma 2008

Jn forseti og Churchill

winstonogjon

a er fyndin asend grein Mogganum dag. Ea meina g hlgileg? ar skrifar Samfylkingarmaurinn Kjartan Emil Sigursson stuttlega um mlflutning Sturlu Bvarssonar, forseta Alingis, Evrpumlunum og ykir heldur ffengilegt hj honum a nefna til Jn Sigursson forseta eirri orru. ykir honum a tkt a draga Jn inn umruna, enda hafi hann veri 19. aldar maur og ekkert um Evrpusambandi vita.

Vera or manna einskis viri um lei og eir deyja? Ea a einhverjum tilteknum rum linum? g er v ldungis sammla og ykir ekkert a v a rfra mig vi Mill um frelsi, Jnas um fegurina og Snorra um tal hluti ara, ar meal utanrkisml! Menn urfa ekki a vera kja vel lesnir Jni forseta til ess a tta sig v a hann hefur mislegt til mlanna a leggja Evrpuumrunni. Og a er ekki heldur flki a komast a eirri niurstu a hann hefi veri efins um inngngu slands Evrpusambandi. arf raunar ekki a leita lengra en fyrsta tlubla Nrra flagsrita, ar sem Jn ritar Um Alng slandi vu samhengi, til ess a f lit hans essum efnum. Ea telja menn a einhverja srstaka hugmyndaugi urfi til ess a komast skoun a sjlfstishetjan Jn Sigursson, skabarn slands, smi ess, sver ess og skjldur, hefi veri fremur efins um a framselja vld han af landi til erlends yfirvalds?!

a er helber misskilningur ef menn halda a Jn forseti hafi aeins veri sjlfstissinni einhverju rmantsku og sentmental plani. vert mti var etta harkjarna plitsk afstaa hj manninum, vel grundu og grundvllu athugunum stjrnvsi, sagnfri, hagfri og tal frum fleirum. Hann var ekki lrissinni, svona af v a var tsku kaffihsunum Hfn, heldur af sannfringu. a er ekki ofmlt a kalla hann frjlshyggjumann 19. aldar vsu. Jn var ekki aeins v a slendingar ttu a vera sjlfstir fr Dnum, heldur llum rum og ar meal sem mest sjlfstir hver gegn rum: frjlsir menn frjlsu landi.

spyrja Kjartan Emil og Evrpusinnarnir, hvernig megi sna eim skounum Jns upp Evrpusambandi, sem s svo og svo frbrt llu tilliti. Jn hafi enga hugmynd haft um slka rkisskipan og ar af leiandi frleitt a draga hann inn umru. ar fyrir utan vanti ekkert upp frelsi ESB, ekki geti Danir talist frjlsir neinum skilningi og s videre. Ltum vera bili hvernig frelsinu vegnar ESB og ltum — umrunnar vegna — sem a taki llu ru fram. En a var ekki a frelsi, sem Jn hafi hyggjur af, borgararttindi voru enda a mestu til fyrirmyndar Danaveldi . En Jni voru alls ekki kunnugar hugmyndir um rkjasambnd a fornu og nju. Allt fr Bablon til Rmar, fr Miklagari til Aachen, hann var vel heima v llu sem dyggur andstingur nlendustjrnar. Gleymum v ekki heldur a egar Jn fddist ri 1811 st Napleon htindi frgar sinnar og mnnum voru hreint ekki gleymdar hugmyndir ess fla foringja um evrpskt rkjasamband egar Jn hlt til Hafnar a lesa mannkynssgu 1833. Enn frekar er vert a gefa v gaum a einmitt um r mundir var skandnavisminn a lta sr krla meal norrnna stdenta, en Jn var sur en svo hallur undir r hugmyndir (og skandnavistunum flestum ltt um sland). Nei, slandi dygi ekkert minna en sjlfsti.

Hver vill mla gegn v?

er hins vegar svara hinni augljsu spurningu, sem Evrpusinnarnir forast a vonum eins og heitan eldinn: Vri innganga Evrpusambandi eitthva anna en uppgjf og framsal sjlfsti slands?

Geymum okkur umru samt enn um sinn. Ng gefast tkifrin til hennar, grunar mig. En a er etta me Jn Sigursson, eiga hugmyndir hans eitthvert erindi vi Evrpuumruna dag? Svari vi v er tvmlalaust j. A v tilskildu vitaskuld, a hugmyndir hans og saga eigi yfirleitt eitthvert erindi vi okkur. Menn geta auvita sagt sem svo a Jn s lngu dauur, hugmyndabartta hans smuleiis. Hann hafi a vsu upplifa endurreisn Alingis og stjrnarskrna 1874, en misst af heimastjrninni, fullveldinu og lveldinu. En ef a er svari geta menn eins sagt a sagan ll s einskis viri og vi eigum a einblna ni, dmd til ess a endurtaka smu mistkin aftur og aftur. g hafna eirri afstu.

Hugmyndir Jns Sigurssonar og sjlfstisbarttan eiga erindi vi okkur enn dag og um komna t. stan er augljs: mli varar fleiri en eina kynsl manna. Mnnum vri hollt a minnast ess Evrpuumrunni n, a a ml varar fleiri en eina kynsl. Vegna ess a a snst um sjlfsti jarinnar og menn ekkja af biturri reynslu a a er hgara a ganga konungum hnd en komast undan krumlu eirra. a lka vi um ESB. ess vegna er me lkindum a heyra mlsmetandi flk tala um a breyta veri stjrnarskrnni til ess a auvelda inngngu ESB ef a yri n niurstaan ( sama mund og sama flk muldrar eitthva um a sjlft s a auvita andsni inngngu). Stjrnarskrin einmitt a torvelda slkt, hn er s rammi sem nnur lg og skammjari vera a fylgja, hn segir til um grundvallarskipan rkisins og heldur vi rttindum borgaranna gagnvart v. Vi hana ekki a fikta til ess a gera hlutina auveldari, vert mti.

v samhengi blasir vi a skoanir manna — settar hafi veri fram fyrndinni — geta tt vi enn vorum dgum. Hugmyndir Einars verings ykja mr t.d. fullbolegar Evrpuumruna nna og eiga raunar brnt erindi. ru sinni Alingi vegna skar lafs konungs Haraldssonar um a f Grmsey a gjf benti Einar (ea Snorri Sturluson sem fri hana letur) ingheimi a skattar vru mun hrri Noregi en hrlendis og a kngar vru misjafnir, sumir jafnvel til hinna mestu vandra. Loks hefur Snorri eftir Einari:

En ef landsmenn vilja halda frelsi snu, v er hafa haft, san er land etta byggist, mun s til vera a lj konungi einskis fangstaar , hvorki um landaeign hr n um a a gjaldahan kvenar skuldir, r er til lskyldu mega metast.

Blandast einhverjum hugur um afstu Einars og/ea Snorra til ESB? Og var Snorri me aljasinnuustu mnnum! Rk eirra, sem og sar tldu nnara samband vi Noreg nausynlegt, eru nkvmlega hin smu og tulustu Evrpusinnana n. au rk eru fullkomlega tk til umru og menn eiga ekki a veigra sr vi hana. En eiga menn einnig a viurkenna kinnroalaust, a deilan stendur fyrst og fremst um sjlfsti slands.

slandssgunni eru tv skei sjlfstis og eitt skei erlends yfirvalds. Fyrra sjlfstisskeii st 388 r, en hi sara hefur stai 104 r (ef vi mium vi heimastjrnina). Samtals 492 r. ar milli liu 642 r. Svo geta menn velt v fyrir sr hvernig slendingum vegnai misvel essum skeium. Og a er ekkert a v a iggja r fr lndum okkar rum tmum en hr og n. Ella getum vi allt eins efnt til eigin bkabruna, kollvarpa styttunni af Jni Sigurssyni og lti okkur ngja a lesa Mannlf mnaarins og tigna gulllkneski af Gillzenegger dagsins Austurvelli.

En aftur a grein Kjartans Emils. Hann vkur a einni helstu hetju vestrnnar simenningar:

Bretlandi var uppi maur 19. og 20. ld sem ht Winston Churchill. En umrddur Jn var j 19. aldarmaur. a er skemmst fr v a segja a a m lta svo hin msu ummli Churchills og segja hann hlynntan og andvgan tttku Bretlands nverandi Evrpusambandi. a hefur ori niurstaa manna ar landi a ekki s hgt me nokkru mti a ra beinlnis a hvorum megin hryggjar Churchill lendir slkri Evrpuumru. a jafnvel Churchill hafi me beinum htti haft afskipti af og teki afstu sem laut a samskiptum Evrpurkja sn milli.

g er ekki viss um hva Kjartan Emil er a fara sustu setningunni. Kannski hann s gamansemi a vsa til Seinni heimstyrjaldarinnar, ar sem Churchill hafi „me beinum htti [...] afskipti af og [tk] afstu sem laut a samskiptum Evrpurkja sn milli.“ Vgast sagt.

En hvern remilinn Kjartan Emil vi egar hann heldur v fram a Bretar hafi komist a einhverri niurstu um a Churchill megi ekki setja ru hvor megin hryggjar Evrpumlunum? Churchill var forstisrherra egar hann afakkai gott bo til Breta um a gerast eitt af stofnrkjum Kola- og stlbandalagsins ri 1951, sem var forveri Efnahagsbandalags Evrpu og sar raist Evrpusambandi eins og vi ekkjum a. Hann hafi heilmiki til eirra mla a leggja og talai enga tpitungu fremur en endranr. egar umran hfst um inngngu Breta a (sem de Gaulle lagist svo gegn) tk Churchill tt henni, hann vri httur plitk. Churchill var mjg hlynntur Evrpusamrunanum, sem hann taldi bestu leiina til ess a stta forna fjendur meginlandinu, en hugi hans veru Breta sameinari Evrpu var enginn. Allra sst ef markmii vri Bandarki Evrpu. a arf v ekkert a tlka Churchill fram ea til baka, hann tk einfaldlega afstu og a ekki me neinni leynd. Hans gmlu or standa:

We have our own dream and our own task. We are with Europe, but not of it. We are linked but not combined. We are interested and associated but not absorbed.

a m taka undir au sjnarmi n Churchill hafi di ri 1965.


Hrein bilun

moska

a er auvita hrein bilun a vekja flk upp a svefni hinna rttltu me bnakalli kl. fimm um morgun. rarinn Ingi Jnsson, hinn frumlegi listnemi og sprengjusrfringur Listahskla slands (LH), sem stendur fyrir skpunum segir „a bilun hugbnai hljti a hafa valdi v a upptaka af bnakalli mslima fr a hljma klukkan fimm ntt.“ Er a n vst? Samkvmt si mhamestrarmanna ber a ganga til bna fimm sinnum dag, fyrsta sinn vi dgun. Slarupprs Reykjavk morgun var kl. 4.51, svo mske var hugbnaurinn einmitt a virka fullkomlega.

A sgn listnemans var tilgangurinn me tiltkinu a „koma me mtvgi vi neikva umru um slam hinum vestrna heimi.“ Miki gekk a n vel!

Fram kom frtt um mli a rarinn hafi stunda nm vi LH um tveggja mnaa skei, annig a tpast telst hann n fullnuma. a vekur hins vegar spurningar um hvers vegna sklayfirvld LH tku hugmyndinni svo opnum rmum, ekki sst ljsi ess a hn er frleitt frumleg. g held a a hafi veri sumari 2002, sem bnakll mslima muu reglulega yfir mib Reykjavkur fr Listasafni Reykjavkur Hafnarhsinu. ar var sning um menningu araba og ekki af miklu a taka myndlistinni eins og gefur a skilja. Mr er a fersku minni, enda vann g Hafnarhsinu . Bnakllunum var vgast sagt misvel teki, en a sem mr tti einna merkilegast var a arabskur starfsmaur fyrirtkisins var hreint ekki ngur me upptki og tti mgun og nnast gulast a dla t bnakllum auglsingaskyni ea „listrnum tilgangi“.

Hitt er svo anna ml, a arna er mske ein skringin v hversu illa borgaryfirvldum hefur gengi a vera vi skum safnaar mslima um l undir mosku hr hfustanum. Morgunsvfum mrlandanum ykir alveg meira en ng a urfa a ola kirkjuhringingar um ellefuleyti einu sinni viku.


mbl.is Bilun hugbnai kveikti bnakalli
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Andrés Magnússon
Andrés Magnússon
blaðamaður á Englandi ritar hér fréttir, fróðleik og hugleiðingar, sem ekki rata á prent.
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband