Færsluflokkur: Bækur
24.11.2006 | 03:23
Grófir drættir Dóra
Ég fékk í dag áritað eintak af hinni glænýju og glæsilegu skopmyndabók Halldórs Baldurssonar, 2006 í grófum dráttum. Mér er enda málið eilítið skylt, því það var ég sem munstraði hann til þess að teikna fyrir okkur á Blaðinu á sínum tíma. Þessi bók staðfestir enn og aftur hversu góð ákvörðun það var, enda bera myndir hans með fullri virðingu fyrir öðrum kollegum einatt af öðru efni Blaðsins.
Auðvitað eru dagarnir misgóðir hjá Dóra eins og öðrum, tilefnin eru misgóð og hann misjafnlega stemmdur eins og gengur. Og menn geta rétt ímyndað sér hvernig þetta úthald er, dag eftir dag, viku eftir viku, já mánuði, ár. En hann heldur það út og ég man ekki eftir einni einustu teikningu hjá honum, sem féll flöt. Hann nær alltaf að sjá spaugilegar mála, jafnvel þó sumar séu kannski fremur grátbroslegar, og það sem meira er: hann hikar ekki við að taka afstöðu ef því er að skipta. Þannig getur hann í örfáum, grófum dráttum lagt fram þarft innlegg í umræðuna, innlegg sem vigtar. Það gerir hann að skopmyndateiknara á heimsmælikvarða.
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
- Nóvember 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Mars 2006
Tónlistarspilari
Góðar slóðir
-
Egill Helgason
Ugluspegill -
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Doktorinn -
Eyþór Arnalds
Eitt og annað -
Steingrímur Sævarr Ólafsson
Þegar stórt er spurt -
Sveinn Valgeirsson
Síra Svenni -
Stefán Einar Stefánsson
Innblásin orð -
Gísli Freyr Valdórsson
Varnarjaxlinn -
Snorri Bergsson
Vandræðaskáld -
Hjörtur J. Guðmundsson
Á hægri sveiflu -
Bjarni Harðarson
Sunnlendingagoðinn -
Páll Vilhjálmsson
Tilfallandi Palli -
politik.hexia.net
Safnþró samdrykkunnar -
Sigmar Guðmundsson
Vasaljósið -
Friðjón R. Friðjónsson
Frá greiningardeild -
Björn Ingi Hrafnsson
Varaborgarstjórinn -
Björn Bjarnason
Bloggfaðirinn -
Össur Skarphéðinsson
Viska úr Vopnalág -
Pétur Gunnarsson
Hux -
Birgir Ármannsson
Úr forsetastóli
Bækur
Á náttborðinu
-
: Infidel (ISBN: 0743289684)
-
: The Singularity Is Near (ISBN: 0670033847)
-
: The Force of Reason (ISBN: 0847827534)
-
: The Origins of Virtue (ISBN: 0140264450)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar