Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Bćkur

Grófir drćttir Dóra

Ég fékk í dag áritađ eintak af hinni glćnýju og glćsilegu skopmyndabók Halldórs Baldurssonar, 2006 í grófum dráttum. Mér er enda máliđ eilítiđ skylt, ţví ţađ var ég sem munstrađi hann til ţess ađ teikna fyrir okkur á Blađinu á sínum tíma. Ţessi bók stađfestir enn og aftur hversu góđ ákvörđun ţađ var, enda bera myndir hans — međ fullri virđingu fyrir öđrum kollegum — einatt af öđru efni Blađsins.

Auđvitađ eru dagarnir misgóđir hjá Dóra eins og öđrum, tilefnin eru misgóđ og hann misjafnlega stemmdur eins og gengur. Og menn geta rétt ímyndađ sér hvernig ţetta úthald er, dag eftir dag, viku eftir viku, já mánuđi, ár. En hann heldur ţađ út og ég man ekki eftir einni einustu teikningu hjá honum, sem féll flöt. Hann nćr alltaf ađ sjá spaugilegar mála, jafnvel ţó sumar séu kannski fremur grátbroslegar, og ţađ sem meira er: hann hikar ekki viđ ađ taka afstöđu ef ţví er ađ skipta. Ţannig getur hann í örfáum, grófum dráttum lagt fram ţarft innlegg í umrćđuna, innlegg sem vigtar. Ţađ gerir hann ađ skopmyndateiknara á heimsmćlikvarđa.


Höfundur

Andrés Magnússon
Andrés Magnússon
blaðamaður á Englandi ritar hér fréttir, fróðleik og hugleiðingar, sem ekki rata á prent.
Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband