Færsluflokkur: Tölvur og tækni
27.4.2008 | 16:26
Meinsemd í Alþjóðahúsi?
Ég hef stundum látið í ljós efasemdir um hugmyndafræði fjölmenningar, sem nagar hvað ákafast að rótum vestrænnar siðmenningar og ég tel raunar hvíla á siðlausri afstæðishyggju, þar sem allt er lagt að jöfnu. Með þeim afleiðingum að ekkert er í raun nokkurs virði. Flestir talsmenn hennar tala öruglega í góðri trú, en þeir finnast þó líka sem tala fyrir henni í andstyggð á vestrænum viðhorfum.
Hér á landi er Alþjóðahúsið líkast til helsti málsvari fjölmenningarhyggjunnar. Þar er líka að finna ágætt kaffihús, Kaffi Kúltúr, þar sem ýmissa alþjóðlegra strauma gætir. Þar má þó ekki reykja fremur en á öðrum kaffihúsum, sem mér finnst ástæða til þess að mótmæla í nafni fjölmenningar og skil ekkert í að starfslið Alþjóðahúss skuli ekki hafa tekið upp við löggjafann.
En hafa lesendur reynt að leita að Alþjóðahúsinu á Google? Smellið hér til þess að fara á Google og leitið að Alþjóðahúsið, en þá blasir við viðvörun um að vefsetur Alþjóðahúss innihaldi hættulegan hugbúnað, sem valdið geti tölvu notandans tjóni. Hvað á það að þýða?
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 16:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
12.3.2008 | 10:33
21 milljarði fargað
Eldri færslur
- Nóvember 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Mars 2006
Tónlistarspilari
Góðar slóðir
-
Egill Helgason
Ugluspegill -
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Doktorinn -
Eyþór Arnalds
Eitt og annað -
Steingrímur Sævarr Ólafsson
Þegar stórt er spurt -
Sveinn Valgeirsson
Síra Svenni -
Stefán Einar Stefánsson
Innblásin orð -
Gísli Freyr Valdórsson
Varnarjaxlinn -
Snorri Bergsson
Vandræðaskáld -
Hjörtur J. Guðmundsson
Á hægri sveiflu -
Bjarni Harðarson
Sunnlendingagoðinn -
Páll Vilhjálmsson
Tilfallandi Palli -
politik.hexia.net
Safnþró samdrykkunnar -
Sigmar Guðmundsson
Vasaljósið -
Friðjón R. Friðjónsson
Frá greiningardeild -
Björn Ingi Hrafnsson
Varaborgarstjórinn -
Björn Bjarnason
Bloggfaðirinn -
Össur Skarphéðinsson
Viska úr Vopnalág -
Pétur Gunnarsson
Hux -
Birgir Ármannsson
Úr forsetastóli
Bækur
Á náttborðinu
-
: Infidel (ISBN: 0743289684)
-
: The Singularity Is Near (ISBN: 0670033847)
-
: The Force of Reason (ISBN: 0847827534)
-
: The Origins of Virtue (ISBN: 0140264450)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar