14.10.2007 | 20:27
„Þetta er hneyksli“
Það var mikið að gera í síðustu viku og því voru fréttayfirlitin í fjörugra lagi. Þar var alls kyns fólk kallað til með misjöfnum árangri eins og gengur, enda varla við öðru að búast í þessu flókna máli, þar sem leyndarhyggja og pukur hefur einkennt allan gang þess. Það eru enda enn að dúkka upp nýir og dularfullir flestir á því og mig grunar að það séu ekki kurl til grafar komin.
Einn álitsgjafinn vakti þó nokkra furðu hjá mér. Af öllum mögulegum datt minn gamli vin og samstarfsmaður Gunnar Smári Egilsson inn í Ísland í dag á Stöð 2 hjá þeim stöllum Ingu Lind Karlsdóttur og Svanhildi Hólm, þar sem hann og Illugi Gunnarsson, annar vinur minn og þingmaður, fóru yfir nokkra þætti málsins. Ég áttaði mig ekki alveg á því hvað Smári var að gera þarna. Hann sést orðið sáralítið á Íslandi og heldur sig aðallega úti í heimi, þar sem hann stýrir fjölmiðlaumsvifum Baugsmanna erlendis. Var nokkur von til þess að hann hefði meiri þekkingu á málavöxtum og álitaefnum Orkuveituóperunnar en hver annar ferðamaður?
En svo tekur hann til máls og það næsta tæpitungulaust.
Já, þetta er hneyksli. Og hann gefur eindregið til kynna að fleira eigi eftir að koma á daginn, sem eigi eftir að reynast Birni Inga Hrafnssyni erfiðir. Það er algerlega augljóst að þetta er Smári ekki að segja út í loftið og þetta er ekki almennt á álit. Hann býr yfir einhveri vitneskju um einhver frekari óhreinindi og þess vegna skildi ég allt í einu hvað Smári var að gera þarna í þáttinn. Hann var beinlínis gerður út af örkinni til þess að segja þá. Blasir ekki við að Baugur óbeinn aðaleigandi Geysir Green Energy hefur fengið nóg af Birni Inga og kompaníi?
Bloggfærslur 14. október 2007
Eldri færslur
- Nóvember 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Mars 2006
Tónlistarspilari
Góðar slóðir
-
Egill Helgason
Ugluspegill -
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Doktorinn -
Eyþór Arnalds
Eitt og annað -
Steingrímur Sævarr Ólafsson
Þegar stórt er spurt -
Sveinn Valgeirsson
Síra Svenni -
Stefán Einar Stefánsson
Innblásin orð -
Gísli Freyr Valdórsson
Varnarjaxlinn -
Snorri Bergsson
Vandræðaskáld -
Hjörtur J. Guðmundsson
Á hægri sveiflu -
Bjarni Harðarson
Sunnlendingagoðinn -
Páll Vilhjálmsson
Tilfallandi Palli -
politik.hexia.net
Safnþró samdrykkunnar -
Sigmar Guðmundsson
Vasaljósið -
Friðjón R. Friðjónsson
Frá greiningardeild -
Björn Ingi Hrafnsson
Varaborgarstjórinn -
Björn Bjarnason
Bloggfaðirinn -
Össur Skarphéðinsson
Viska úr Vopnalág -
Pétur Gunnarsson
Hux -
Birgir Ármannsson
Úr forsetastóli
Bækur
Á náttborðinu
-
: Infidel (ISBN: 0743289684)
-
: The Singularity Is Near (ISBN: 0670033847)
-
: The Force of Reason (ISBN: 0847827534)
-
: The Origins of Virtue (ISBN: 0140264450)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 406309
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar