Leita í fréttum mbl.is

Upphaf umbúðaþjóðfélagsins

Umbúðaþjóðfélagið

Ég rakst á þessa mynd á vef Spectator, eins ágætasta vikurits Lundúna, þar sem fjallað er um fréttir, pólitík, bókmenntir og lífsins lystisemdir jöfnum höndum. Hún minnti mig á þá orðræðu, sem gjarnan heyrist um meinta streitu nútímaþjóðfélags. Eða hvernig óhamingja heimsins eigi að hafa hafist með iðnbyltingunni. Rétt eins og mannkyn hafi allt búið í sælu hobbita-samfélagi fram að því. En ætli menn hafi ekki verið ögn stressaðir þegar meirihluti barna dó áður hann komst á legg eða hungurvofan var sífellt yfirvofandi?


Bloggfærslur 26. október 2007

Höfundur

Andrés Magnússon
Andrés Magnússon
blaðamaður á Englandi ritar hér fréttir, fróðleik og hugleiðingar, sem ekki rata á prent.
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband