18.3.2008 | 21:32
Hr. Rokk, langflottastur!
Það var sérdeilis ánægjulegt að sjá greifann af Keflavík, sjálfan hr. Rokk, Rúnar Júlíusson, heiðraðan fyrir sitt æviframlag á hátíðarsamkomu Íslensku tónlistarverðlaunanna.
Rúnni Júl er og hefur alltaf verið langflottastur, sbr. goðsögnina um það þegar hann spilaði með landsliðinu í fótbolta á daginn, með landsliðinu í músík á kvöldin (Hljómum) og gekk svo til náða með Ungfrú Ísland (konu sinni Maríu Baldursdóttur) að loknu ærlegu dagsverki. Til þess að nýta tímann til fullnustu var hann einnig að smíða einbýlishúsum þær mundir. Íslenski draumurinn eða hvað?
Auðvitað hefur tónlistarferillinn ekki verið einstefna alla tíð, skárra væri það nú á 45 árum. En hann er eiginlega eins og Elvis Íslands: fyrir Rúnna var ekkert rokk. Einhverjir reyndu að spila þessa bítmúsík að utan, en það var hann, sem kom með rokkið í íslenska rokkið. Og hann er enn að. Geri aðrir betur!
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 21:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Bloggfærslur 18. mars 2008
Eldri færslur
- Nóvember 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Mars 2006
Tónlistarspilari
Góðar slóðir
-
Egill Helgason
Ugluspegill -
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Doktorinn -
Eyþór Arnalds
Eitt og annað -
Steingrímur Sævarr Ólafsson
Þegar stórt er spurt -
Sveinn Valgeirsson
Síra Svenni -
Stefán Einar Stefánsson
Innblásin orð -
Gísli Freyr Valdórsson
Varnarjaxlinn -
Snorri Bergsson
Vandræðaskáld -
Hjörtur J. Guðmundsson
Á hægri sveiflu -
Bjarni Harðarson
Sunnlendingagoðinn -
Páll Vilhjálmsson
Tilfallandi Palli -
politik.hexia.net
Safnþró samdrykkunnar -
Sigmar Guðmundsson
Vasaljósið -
Friðjón R. Friðjónsson
Frá greiningardeild -
Björn Ingi Hrafnsson
Varaborgarstjórinn -
Björn Bjarnason
Bloggfaðirinn -
Össur Skarphéðinsson
Viska úr Vopnalág -
Pétur Gunnarsson
Hux -
Birgir Ármannsson
Úr forsetastóli
Bækur
Á náttborðinu
-
: Infidel (ISBN: 0743289684)
-
: The Singularity Is Near (ISBN: 0670033847)
-
: The Force of Reason (ISBN: 0847827534)
-
: The Origins of Virtue (ISBN: 0140264450)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 406306
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar