Leita í fréttum mbl.is

Þó fyrr hefði verið

Hanna Birna Kristjánsdóttir

Mikið er ég feginn að loks skuli vera búið að taka af skarið um forystumál Sjálfstæðisflokksins í borginni. Þó fyrr hefði verið. Sá vandræðagangur hefur reynst borgarstjórnarflokknum jafnvel enn erfiðari en sjálft REI-málið á sínum tíma og meirihlutaslitin, sem í kjölfarið sigldu.

Ég þekki Hönnu Birnu Kristjánsdóttur af dugnaði, röggsemi og röskleika og veit að hún verður góður borgarstjóri. Ég treysti henni vel til þess að snúa vörn í sókn, borgarbúum til heilla.


mbl.is Hanna Birna verður borgarstjóri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 7. júní 2008

Höfundur

Andrés Magnússon
Andrés Magnússon
blaðamaður á Englandi ritar hér fréttir, fróðleik og hugleiðingar, sem ekki rata á prent.
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband