Leita í fréttum mbl.is

Nefndin, það er ég!

Þetta er einkennilegt viðhorf hjá sólkonungi viðskiptanefndar Alþingis. Að fyrst hann hafi verið að glugga í pappíra fram eftir kvöldi sé nefndin önnum kafin. Sé þessi útskýring rétt og grunur Eyglóar rangur.

Hins vegar er Magnúsi Orra vel valinn staður í viðskiptanefnd. Hann þekkir viðskiptalífið vel síðan hann var kosningastjóri Samfylkingarinnar í Reykjavík.


mbl.is Einkafundir í viðskiptanefnd?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. maí 2009

Höfundur

Andrés Magnússon
Andrés Magnússon
blaðamaður á Englandi ritar hér fréttir, fróðleik og hugleiðingar, sem ekki rata á prent.
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband