4.3.2007 | 18:00
Leitað langt yfir skammt
Já, það þykja athyglisverðar fréttir vestur í Bandaríkjunum þegar forstjóri stórfyrirtækis er verðlaunaður með aukagreiðslum þó hagnaðurinn hafi minnkað. Þetta eru engar smáupphæðir: 13,2 milljónir Bandaríkjadala, sem samsvara um 883 milljónum króna. En þarf að leita svo langt eftir slíkum fréttum? Þess háttar tölur hafa líka sést hér á Íslandi, þó það sé sjaldgæft, og það hjá nokkuð minni fyrirtækjum en Motorola.
Í ljósi frétta af frekari taprekstri hjá 365 (áður Dagsbrún) væri kannski ómaksins vert fyrir fjölmiðla, nú eða hluthafa, að kynna sér kaupréttarsamninga og bónusa hjá æðstu stjórnendum. Það er þó ekki allt á sömu bókina lært. Sumir virðast hafa lent í því að draga hlutafjárverðið hraðar niður en svo að þeir næðu að innleysa hagnað. Það lítur ekki vel út í CV.
Forstjórinn fékk milljónir í þóknun á meðan hagnaður minnkaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:12 | Facebook
Eldri færslur
- Nóvember 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Mars 2006
Tónlistarspilari
Góðar slóðir
-
Egill Helgason
Ugluspegill -
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Doktorinn -
Eyþór Arnalds
Eitt og annað -
Steingrímur Sævarr Ólafsson
Þegar stórt er spurt -
Sveinn Valgeirsson
Síra Svenni -
Stefán Einar Stefánsson
Innblásin orð -
Gísli Freyr Valdórsson
Varnarjaxlinn -
Snorri Bergsson
Vandræðaskáld -
Hjörtur J. Guðmundsson
Á hægri sveiflu -
Bjarni Harðarson
Sunnlendingagoðinn -
Páll Vilhjálmsson
Tilfallandi Palli -
politik.hexia.net
Safnþró samdrykkunnar -
Sigmar Guðmundsson
Vasaljósið -
Friðjón R. Friðjónsson
Frá greiningardeild -
Björn Ingi Hrafnsson
Varaborgarstjórinn -
Björn Bjarnason
Bloggfaðirinn -
Össur Skarphéðinsson
Viska úr Vopnalág -
Pétur Gunnarsson
Hux -
Birgir Ármannsson
Úr forsetastóli
Bækur
Á náttborðinu
-
: Infidel (ISBN: 0743289684)
-
: The Singularity Is Near (ISBN: 0670033847)
-
: The Force of Reason (ISBN: 0847827534)
-
: The Origins of Virtue (ISBN: 0140264450)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fengu ekki stjórnendur 365 miðla vegleg laun (samtals ca. 160 mió.kr.) á síðasta ári þrátt fyrir tap upp á rúma 5 mia.kr. hjá fyrirtækinu....??!???!????!!!??
Örn Jónasson (IP-tala skráð) 4.3.2007 kl. 21:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.