20.4.2007 | 16:53
Svipmót kratanna
Sá góði krati, Kjartan Valgarðsson, bloggar alla leið frá Lourenço Marques í Mozambique. Í nýlegri færslu vekur hann athygli á því að sænskir kratar undir forystu Monu Sahlin hafi fengið gamalt prófkjörsslagorð sitt lánað í áróðri flokksins. Kjartan reyndi fyrir sér í síðasta prófkjöri Samfylkingarinnar undir kjörorðunum Allir með!, en Svíarnir hafa snarað því yfir í Alla ska med.
En ég tek eftir því á síðunni hjá Kjartani, að hann er með skjámynd af vef sinna sænsku kollega til þess að rökstyðja mál sitt. Útlitið minnti mig á eitthvað, svo ég brá mér á vef sænskra sósíaldemókrata og grunurinn var staðfestur. Útlitið hjá þeim hefur verið tekið hrátt upp hjá Samfylkingunni hér heima. Hún hefur meira að segja látið sig hafa það að nota sama letur, Century Expanded, sem hingað til hefur nær einvörðungu verið notað á Íslandi af Morgunblaðinu og er fyrir löngu orðið samgróið útliti þess.
Kannski maður ætti að glugga í stefnumálin og athuga hvort Samfylkingin hafi tekið línuna frá sínum sænska bræðraflokki í fleiru en útlitinu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri færslur
- Nóvember 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Mars 2006
Tónlistarspilari
Góðar slóðir
-
Egill Helgason
Ugluspegill -
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Doktorinn -
Eyþór Arnalds
Eitt og annað -
Steingrímur Sævarr Ólafsson
Þegar stórt er spurt -
Sveinn Valgeirsson
Síra Svenni -
Stefán Einar Stefánsson
Innblásin orð -
Gísli Freyr Valdórsson
Varnarjaxlinn -
Snorri Bergsson
Vandræðaskáld -
Hjörtur J. Guðmundsson
Á hægri sveiflu -
Bjarni Harðarson
Sunnlendingagoðinn -
Páll Vilhjálmsson
Tilfallandi Palli -
politik.hexia.net
Safnþró samdrykkunnar -
Sigmar Guðmundsson
Vasaljósið -
Friðjón R. Friðjónsson
Frá greiningardeild -
Björn Ingi Hrafnsson
Varaborgarstjórinn -
Björn Bjarnason
Bloggfaðirinn -
Össur Skarphéðinsson
Viska úr Vopnalág -
Pétur Gunnarsson
Hux -
Birgir Ármannsson
Úr forsetastóli
Bækur
Á náttborðinu
-
: Infidel (ISBN: 0743289684)
-
: The Singularity Is Near (ISBN: 0670033847)
-
: The Force of Reason (ISBN: 0847827534)
-
: The Origins of Virtue (ISBN: 0140264450)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.