10.2.2008 | 13:12
Silfrað um auðlindir og einokun
Það er merkilegt að hlusta á Dag B. Eggertsson ræða um skýrslu stýrihópsins í Silfri Egils, sem honum þykir afar merkileg heyrist manni. Ekki síst finnst honum sem það álit stýrihópsins að Orkuveitan eigi að vera í almenningseigu meitli í stein að allar auðlindir landsins eigi að vera þjóðnýttar. En þar ræðir um tvennt gerólíkt. Annars vegar er Orkuveitan, sem er einokunarfyrirtæki í eigu borgarbúa með skýr markmið um að hún skuli þjóna þeim. Það má því ekki nota einokunartekjur hennar í hvað sem er og miðað við reynsluna þykir ljóslega varhugavert að vera í samkrulli með einkafyrirtækjum í áhættusömum verkefnum.
Hitt atriðið verður væntanlega tekið til kostanna á Alþingi innan skamms og lýtur að eðli eignarréttarins, þeirrar heimspekilegu spurningar hvort auðlindir eigi að lúta sérstökum lögmálum í þeim efnum og hvort þjóðnýting sé endilega heppilegasta, réttlátasta eða skilvirkasta leiðin til ábyrgrar nýtingar þeirra.
Nú nokkrum mínútum síðar ber hann sér svo á brjóst og segir að hann og Samfylkingin hafi verið á móti því að afhenda einkaaðilum fjármuni og á móti sameiningu REI og Geysi Green Energy! Hvað varð um allar yfirlýsingar hans um hvernig hann og Samfylkingin vildu græða milljarða, nei tugmilljarða króna í slíkum bissnessævintýrum?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:16 | Facebook
Eldri færslur
- Nóvember 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Mars 2006
Tónlistarspilari
Góðar slóðir
-
Egill Helgason
Ugluspegill -
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Doktorinn -
Eyþór Arnalds
Eitt og annað -
Steingrímur Sævarr Ólafsson
Þegar stórt er spurt -
Sveinn Valgeirsson
Síra Svenni -
Stefán Einar Stefánsson
Innblásin orð -
Gísli Freyr Valdórsson
Varnarjaxlinn -
Snorri Bergsson
Vandræðaskáld -
Hjörtur J. Guðmundsson
Á hægri sveiflu -
Bjarni Harðarson
Sunnlendingagoðinn -
Páll Vilhjálmsson
Tilfallandi Palli -
politik.hexia.net
Safnþró samdrykkunnar -
Sigmar Guðmundsson
Vasaljósið -
Friðjón R. Friðjónsson
Frá greiningardeild -
Björn Ingi Hrafnsson
Varaborgarstjórinn -
Björn Bjarnason
Bloggfaðirinn -
Össur Skarphéðinsson
Viska úr Vopnalág -
Pétur Gunnarsson
Hux -
Birgir Ármannsson
Úr forsetastóli
Bækur
Á náttborðinu
-
: Infidel (ISBN: 0743289684)
-
: The Singularity Is Near (ISBN: 0670033847)
-
: The Force of Reason (ISBN: 0847827534)
-
: The Origins of Virtue (ISBN: 0140264450)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.