9.4.2008 | 11:58
Kennari kvaddur
Mér ţótti dapurlegt ađ lesa ţađ í Morgunblađinu í morgun ađ Jón S. Guđmundsson, íslenskukennari viđ Menntaskólann í Reykjavík, vćri látinn. Ţrátt fyrir ađ Jón Gúm (líkt og hann var oftast kallađur af nemendum) hefđi aldrei veriđ kennari minn utan 2-3 forfallatíma, fékk ég samt notiđ leiđsagnar hans í nokkrum mćli.
Jón var aldrei sínkur á tíma sinn ţegar kom ađ ţví ađ leggja menntaskólanemum og íslenskunni gott til og ég naut ţeirrar gćfu ađ kynnast honum talsvert vegna útgáfu Skólablađsins, sem ég var nokkuđ viđlođandi í skólatíđ minni. Jón annađist jafnan prófarkalestur blađsins og var meira ađ segja ábyrgđarmađur ţess, en sá vanţakkláti starfi var vitaskuld launalaus.
Ţegar Jón skilađi próförkum af sér var ekki ađeins búiđ ađ leiđrétta villurnar, heldur gaf hann sér tíma til ţess ađ útskýra fyrir okkur ástćđurnar, benda á annađ sem betur mćtti fara og leggja okkur heilt til um stíl. Jón gaf engan afslátt ţegar íslenskan var annars vegar, en ţađ gat veriđ erfitt ađ tjónka viđ óstýriláta og stćriláta unglinga, sem allt ţóttust vita og geta og hikuđu ekki viđ ađ bera fyrir sig tjáningarfrelsi, höfundarrétt og skáldaleyfi til ţess ađ réttlćta vitleysuna! Jón ţekkti til allrar hamingju sitt heimafólk og sagđi okkur til af slíkri hćversku og rósemi ađ ómögulegt var ađ leiđa ábendingar hans hjá sér. Til allrar hamingju fyrir okkur og lesendurna.
Ég áttađi mig ekki á ţví ţá, en auđvitađ var Jón ađ kenna okkur. Ađ ţví bý ég enn ríkulega og hygg ađ svo sé um ađra ţá er nutu hennar. Jón S. Guđmundsson var nefnilega ekki ađeins kennari ađ starfi, heldur af köllun og eđli. Ţađ var ţví vel til fundiđ ţegar ţessum framúrskarandi kennara voru veitt verđlaun Jónasar Hallgrímssonar á íslenskudeginum áriđ 2003, en myndin ađ ofan er tekin viđ ţađ tćkifćri ţegar Tómas Ingi Olrich, menntamálaráđherra, afhenti honum viđurkenninguna. Jón unni íslenskunni af lífi og sál og náđi ađ kveikja sama neista í brjóstum ţúsunda nemenda á hálfrar aldar löngum kennsluferli.
Blessuđ sé minning Jóns S. Guđmundssonar og hafi hann ţökk fyrir ćvistarfiđ.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt 10.4.2008 kl. 09:52 | Facebook
Eldri fćrslur
- Nóvember 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Mars 2006
Tónlistarspilari
Góđar slóđir
-
Egill Helgason
Ugluspegill -
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Doktorinn -
Eyţór Arnalds
Eitt og annađ -
Steingrímur Sćvarr Ólafsson
Ţegar stórt er spurt -
Sveinn Valgeirsson
Síra Svenni -
Stefán Einar Stefánsson
Innblásin orđ -
Gísli Freyr Valdórsson
Varnarjaxlinn -
Snorri Bergsson
Vandrćđaskáld -
Hjörtur J. Guđmundsson
Á hćgri sveiflu -
Bjarni Harđarson
Sunnlendingagođinn -
Páll Vilhjálmsson
Tilfallandi Palli -
politik.hexia.net
Safnţró samdrykkunnar -
Sigmar Guđmundsson
Vasaljósiđ -
Friđjón R. Friđjónsson
Frá greiningardeild -
Björn Ingi Hrafnsson
Varaborgarstjórinn -
Björn Bjarnason
Bloggfađirinn -
Össur Skarphéđinsson
Viska úr Vopnalág -
Pétur Gunnarsson
Hux -
Birgir Ármannsson
Úr forsetastóli
Bćkur
Á náttborđinu
-
: Infidel (ISBN: 0743289684)
-
: The Singularity Is Near (ISBN: 0670033847)
-
: The Force of Reason (ISBN: 0847827534)
-
: The Origins of Virtue (ISBN: 0140264450)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég átti ţví láni ađ fagna ađ vinna međ honum á 9. áratug síđustu aldar. Fótspor hans í fjöru íslenskrar ritlistar verđa seint máđ út. Margir nemenda hans skrifa víđa í ţjóđfélaginu í dag. Blessuđ sé minning hans.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 9.4.2008 kl. 15:17
Jón Gúm er sá kennari í MR sem mér finnst ég eiga einna mest ađ ţakka. Hann var međal allra bestu kennara skólans, áhugasmur og ljúfur. Ţađ er rétt sem ţú segir, hann var kennari af köllun og eđli.
Ágúst H Bjarnason, 9.4.2008 kl. 20:18
Hann stríddi mér óspart. Ég skildi ţađ ekki ţá, en ţađ rann upp fyrir mér síđar, ađ ţađ var hluti af hans pedagógísku ađferđ. Ég held ađ hann hafi litiđ svo á ađ hann vćri ekki bara ađ kenna nemendum sínum, heldur líka á vissan hátt ađ ala ţá upp.
Hann var fyrsti kennarinn sem kenndi mér ađ meta dróttkvćđan skáldskap. Ć síđar hef ég kunnađ "Undrask öglis landa" og "Emkak rjóđr en rauđum" utanađ.
Ţótt ég hafi síđan hćtt í miđjum fjórđa bekk heilsađi hann mér ćtíđ síđan ađ fyrra bragđi ef hann hitti mig á förnum vegi. Ég kýs ađ halda ađ ţađ hafi vegna ţess ađ hann var minnugur mađur, frekar en ađ ég hafi veriđ eitthvađ sérstaklega eftirminnilegur.
Elías Halldór Ágústsson, 10.4.2008 kl. 00:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.