Leita í fréttum mbl.is

Hvalir, shmalir...

Það er ekki öll heimsbyggðin gapandi vegna hvalveiða. Andfætlingur imprar á mikilvægari áhyggjuefnum en hvölum: kvölum.

Sem minnir mig á annað. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra (en ekki Einar K. Guðfinnsson matvælaráðherra?!) var stödd á leiðtogafundi FAO, Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna, um daginn. Líkt og Robert Mugabe, sem af einhverjum óskiljanlegum ástæðum virðist enn vera við völd í Zimbabve. Skyldi hún hafa rætt við hann um þessi mál? Í ljósi áhuga utanríkisráðherra á aðildarviðræðum við Afríkusambandið væri annað undarlegt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Andrés Magnússon
Andrés Magnússon
blaðamaður á Englandi ritar hér fréttir, fróðleik og hugleiðingar, sem ekki rata á prent.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband