21.9.2008 | 22:44
Nýtt og betra líf
Ég hef ekki bloggað neitt að ráði að undanförnu; ekki vegna þess að tilefnin gefist ekki, það gera þau í hrönnum; heldur vegna þess að ég hef haft mun mikilvægari hnöppum að hneppa. Ég var sumsé svo stálheppinn að eignast dóttur í liðnum mánuði. Henni og móður heilsast vel (þó mig gruni að þær séu að fá flensu) og stóru systurnar tvær eru í skýjunum yfir þessu mesta krútti allra krútta. Ég líka og veit því ekki hversu iðinn ég verð í bloggheimum á næstunni. Það er meira en nóg að gera á heimilinu og á Viðskiptablaðinu sitjum við ekki auðum höndum heldur.
En af þessu góða tilefni vildi ég deila með lesendum skemmtikvæði eftir bandaríska skáldið Ogden Nash (1902-1971), en hann var sumpart svar Bandaríkjamanna við Þórarni Eldjárn. Nema Þórarinn er náttúrlega mun fjölhæfara skáld en Nash var.
Song To Be Sung by the Father of Infant Female Children
My heart leaps up when I behold
A rainbow in the sky;
Contrariwise, my blood runs cold
When little boys go by.
For little boys as little boys,
No special hate I carry,
But now and then they grow to men,
And when they do, they marry.
No matter how they tarry,
Eventually they marry.
And, swine among the pearls,
They marry little girls.
Oh, somewhere, somewhere, an infant plays,
With parents who feed and clothe him.
Their lips are sticky with pride and praise,
But I have begun to loathe him.
Yes, I loathe with loathing shameless
This child who to me is nameless.
This bachelor child in his carriage
Gives never a thought to marriage,
But a person can hardly say knife
Before he will hunt him a wife.
I never see an infant (male),
A-sleeping in the sun,
Without I turn a trifle pale
And think is he the one?
Oh, first he'll want to crop his curls,
And then he'll want a pony,
And then he'll think of pretty girls,
And holy matrimony.
A cat without a mouse
Is he without a spouse.
Oh, somewhere he bubbles bubbles of milk,
And quietly sucks his thumbs.
His cheeks are roses painted on silk,
And his teeth are tucked in his gums.
But alas the teeth will begin to grow,
And the bubbles will cease to bubble;
Given a score of years or so,
The roses will turn to stubble.
He'll sell a bond, or he'll write a book,
And his eyes will get that acquisitive look,
And raging and ravenous for the kill,
He'll boldly ask for the hand of Jill.
This infant whose middle
Is diapered still
Will want to marry My daughter Jill.
Oh sweet be his slumber and moist his middle!
My dreams, I fear, are infanticiddle.
A fig for embryo Lohengrins!
I'll open all his safety pins,
I'll pepper his powder, and salt his bottle,
And give him readings from Aristotle.
Sand for his spinach I'll gladly bring,
And Tabasco sauce for his teething ring.
Then perhaps he'll struggle though fire and water
To marry somebody else's daughter.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri færslur
- Nóvember 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Mars 2006
Tónlistarspilari
Góðar slóðir
-
Egill Helgason
Ugluspegill -
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Doktorinn -
Eyþór Arnalds
Eitt og annað -
Steingrímur Sævarr Ólafsson
Þegar stórt er spurt -
Sveinn Valgeirsson
Síra Svenni -
Stefán Einar Stefánsson
Innblásin orð -
Gísli Freyr Valdórsson
Varnarjaxlinn -
Snorri Bergsson
Vandræðaskáld -
Hjörtur J. Guðmundsson
Á hægri sveiflu -
Bjarni Harðarson
Sunnlendingagoðinn -
Páll Vilhjálmsson
Tilfallandi Palli -
politik.hexia.net
Safnþró samdrykkunnar -
Sigmar Guðmundsson
Vasaljósið -
Friðjón R. Friðjónsson
Frá greiningardeild -
Björn Ingi Hrafnsson
Varaborgarstjórinn -
Björn Bjarnason
Bloggfaðirinn -
Össur Skarphéðinsson
Viska úr Vopnalág -
Pétur Gunnarsson
Hux -
Birgir Ármannsson
Úr forsetastóli
Bækur
Á náttborðinu
-
: Infidel (ISBN: 0743289684)
-
: The Singularity Is Near (ISBN: 0670033847)
-
: The Force of Reason (ISBN: 0847827534)
-
: The Origins of Virtue (ISBN: 0140264450)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott að vera svona "heppinn"?
Svanur Gísli Þorkelsson, 21.9.2008 kl. 23:30
Heill og sæll Andrés
Ég vil ósaka þér og þinni elskulegri konu til hamingju með ykkar barn. Megi guð og gæfa vera með ykkur.
Með bestu kveðju.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 22.9.2008 kl. 00:03
Sæll kæri Andrés. Hjartanlegar hamingjuóskir með dótturina. Megi algóður Guð blessa hana og ykkur öll.
Við hin hlökkum til þess að þú fáir tíma til að blogga á ný. Ekki veitir af að fá góða sýn þína á málum á bloggið, enda ertu beittur og málefnalegur penni sem og réttsýnn.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 22.9.2008 kl. 00:56
Hjartanlega óska ég þér til hamingju, Andrés. – Andi Guðs leiði ykkur og verndi.
Jón Valur Jensson, 22.9.2008 kl. 01:32
Til hamingju með dótturina Andrés!!!
sandkassi (IP-tala skráð) 22.9.2008 kl. 02:21
Hjartanlega til hamingju með litlu stúlkuna Andrés minn.
Við strákamömmur erum þegar byrjaðar að reisa gaddavírsgirðingar !
Hildur Helga Sigurðardóttir, 22.9.2008 kl. 02:55
Mínar bestu hamingjuóskir til ykkar allra.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.9.2008 kl. 10:17
Burtséð frá þessi ógnarlanga kvæði langar mig að óska ykkur foreldrum nýfæddu stúlkunnar innilega til hamingju með fjölskyldubótina -- megi gæfan ykkur geyma vel og lengi!
Sigurður Hreiðar, 22.9.2008 kl. 11:12
Innilega til hamingjum með heppnina og ríkidæmið. Megi allir góðir vættir vaka yfir litlu stúlkunni.
Marinó G. Njálsson, 22.9.2008 kl. 12:14
Til hamingju með dótturina Andrés sæll.
Kvæðið atarna segir lítið því það er nefnilega stúlkan sjálf sem ákveður þetta endanlega.
Og svo má benda á að sagt hefur verið "að betra er að hemja hundrað flær á hörðu skinni en píur tvær á palli inni."
Og hananú
Addý og Ingi, 22.9.2008 kl. 15:00
Til hamingju! Heppinn að vera umlukinn góðum kvendýrum ;)
Heiða B. Heiðars, 22.9.2008 kl. 18:38
Til hamingju með þessa nýju Guðs gjöf, dótturina Andrés.
Óska fjölskyldunni blessunar.
Shalom kveðja
olijoe
Ólafur Jóhannsson, 22.9.2008 kl. 20:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.