4.12.2006 | 20:47
Hamarshögg
Hér heima hafa menn gætt sín á því að verða ekki of upprifnir yfir kaupum Björgólfs Guðmundssonar á West Ham United; sjálfsagt minnugir hrakfararinnar til Stoke. Aðrir hafa hins vegar gert því skóna að loksins kunni West Ham að eignast dáleglegan stuðningsmannahóp hér á landi. Sjáum til.
Hitt er annað mál að stuðningsmenn West Ham suður á Englandi þykja misgóður söfnuður. Ég man t.d. að fyrir um 20 árum átti gamall skólabróðir minn, Stefán Jónsson, leikari og leikstjóri, beinlínis fótum fjör að launa úti í Lundúnum, þegar hópur af hömrum, fótboltabullum úr áhangandaahóp West Ham, gerði hrottalegan aðsúg að honum og nokkrum bekkjarsystkinum hans úr Guildhall School of Music and Drama.
Hér að ofan geta menn skemmt sér við að horfa á kvikmyndina Green Street/Hooligans sem greinir frá þroskasögu amerísks hobbita í slagtogi með West Ham bullum, sem eru meira en lauslega byggðar á liðsmönnum InterCity Firm, en svo nefna boltaberserkir West Ham sig. Það á ekki síður við um The Firm, þar sem Gary Oldman fór á kostum, en það má líka benda á aðrar ræmur um svipað efni þó West Ham sé ekki í aðalhlutverki, t.d. I.D. og Football Factory.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.12.2006 kl. 05:19 | Facebook
Eldri færslur
- Nóvember 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Mars 2006
Tónlistarspilari
Góðar slóðir
-
Egill Helgason
Ugluspegill -
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Doktorinn -
Eyþór Arnalds
Eitt og annað -
Steingrímur Sævarr Ólafsson
Þegar stórt er spurt -
Sveinn Valgeirsson
Síra Svenni -
Stefán Einar Stefánsson
Innblásin orð -
Gísli Freyr Valdórsson
Varnarjaxlinn -
Snorri Bergsson
Vandræðaskáld -
Hjörtur J. Guðmundsson
Á hægri sveiflu -
Bjarni Harðarson
Sunnlendingagoðinn -
Páll Vilhjálmsson
Tilfallandi Palli -
politik.hexia.net
Safnþró samdrykkunnar -
Sigmar Guðmundsson
Vasaljósið -
Friðjón R. Friðjónsson
Frá greiningardeild -
Björn Ingi Hrafnsson
Varaborgarstjórinn -
Björn Bjarnason
Bloggfaðirinn -
Össur Skarphéðinsson
Viska úr Vopnalág -
Pétur Gunnarsson
Hux -
Birgir Ármannsson
Úr forsetastóli
Bækur
Á náttborðinu
-
: Infidel (ISBN: 0743289684)
-
: The Singularity Is Near (ISBN: 0670033847)
-
: The Force of Reason (ISBN: 0847827534)
-
: The Origins of Virtue (ISBN: 0140264450)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.