Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
25.8.2008 | 16:05
Fyrir þetta þarf að refsa hart og hratt
Þessi hegðan er svo fullkomlega ábyrgðarlaus að ég trúi ekki öðru en að yfirvöld sækist eftir hörðustu refsingu, himinhárri sekt og helst ævilangri sviptingu ökuréttinda. Farþegann ætti svo að sækja til saka fyrir saknæmt aðgerðaleysi eða samsekt. Það þykir mér samt ekki nóg að gert og vonast til þess að nýtt verði heimild um upptöku ökutækisins. Fyrir svona háskaleik á að refsa harðlega og senda skilaboð um hvernig á slíku verður tekið.
Morgunblaðið talar um að hér hafi tveir unglingspiltar verið á ferð, en getur þess svo að þeir séu um tvítugt. Þá eruþetta fullorðnir menn, lögráða og að líkindum sakhæfir, þó auðvitað megi líkja athæfinu við geðveiki eða alvarlegan greindarskort.
Ég á beinna hagsmuna að gæta. Ein dætra minna er í Austurbæjarskóla og leikur sér þarna í portinu ásamt vinum sínum á hverjum degi. Vestur í Bandaríkjunum er bæði hefð og lagabókstafur fyrir því að taka sérdeilis hart á hvers kyns lögbrotum nálægt barnaskólum. Væri ekki rétt að taka þann sið upp hér?
![]() |
Ofsaakstur á skólalóð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Nóvember 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Mars 2006
Tónlistarspilari
Góðar slóðir
-
Egill Helgason
Ugluspegill -
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Doktorinn -
Eyþór Arnalds
Eitt og annað -
Steingrímur Sævarr Ólafsson
Þegar stórt er spurt -
Sveinn Valgeirsson
Síra Svenni -
Stefán Einar Stefánsson
Innblásin orð -
Gísli Freyr Valdórsson
Varnarjaxlinn -
Snorri Bergsson
Vandræðaskáld -
Hjörtur J. Guðmundsson
Á hægri sveiflu -
Bjarni Harðarson
Sunnlendingagoðinn -
Páll Vilhjálmsson
Tilfallandi Palli -
politik.hexia.net
Safnþró samdrykkunnar -
Sigmar Guðmundsson
Vasaljósið -
Friðjón R. Friðjónsson
Frá greiningardeild -
Björn Ingi Hrafnsson
Varaborgarstjórinn -
Björn Bjarnason
Bloggfaðirinn -
Össur Skarphéðinsson
Viska úr Vopnalág -
Pétur Gunnarsson
Hux -
Birgir Ármannsson
Úr forsetastóli
Bækur
Á náttborðinu
-
: Infidel (ISBN: 0743289684)
-
: The Singularity Is Near (ISBN: 0670033847)
-
: The Force of Reason (ISBN: 0847827534)
-
: The Origins of Virtue (ISBN: 0140264450)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar