14.11.2008 | 13:29
Það ætti einhver annar að skoða þetta
Auðvitað er það rétt hjá Landsbankanum að svara ekki fyrirspurninni á annan hátt. Bankaleynd leyfir það ekki og nógu standa bankarnir völtum fótum svo þeir fari ekki að rugla í því.
Löggjafinn á enda ekkert með að vera að setja sig í stellingar sem rannsakari og dómsvald.
Það vekur hins vegar spurningar hvort málið kalli ekki einmitt á athugun annarra til þess bærari yfirvalda.
Jón Ásgeir hefur með yfirlýsingum og málshöfðunarhótunum sínum staðfest að hann sé potturinn og pannan í því að hreinsa bestu bitana út úr 365 í nýtt og nánast óspjallað félag. Hann sjálfur. En nú má hann ekki eins og nokkuð hefur verið um fjallað veita nokkru félagi forstöðu, hafa prókúru eða annað ámóta, af því að hann er dæmdur maður.
Vel má vera að hann sé með hið nýja félag leppað í bak og fyrir, en fyrir liggur viðurkenning hans á því hver sé aðalmaðurinn. Vissi Landsbankinn það ekki? Er ekki augljóst að hann var að taka þátt í óhreinindum með dæmdum manni? Það mætti og ætti að rannsaka.
![]() |
Báru fyrir sig bankaleynd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 14. nóvember 2008
Eldri færslur
- Nóvember 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Mars 2006
Tónlistarspilari
Góðar slóðir
-
Egill Helgason
Ugluspegill -
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Doktorinn -
Eyþór Arnalds
Eitt og annað -
Steingrímur Sævarr Ólafsson
Þegar stórt er spurt -
Sveinn Valgeirsson
Síra Svenni -
Stefán Einar Stefánsson
Innblásin orð -
Gísli Freyr Valdórsson
Varnarjaxlinn -
Snorri Bergsson
Vandræðaskáld -
Hjörtur J. Guðmundsson
Á hægri sveiflu -
Bjarni Harðarson
Sunnlendingagoðinn -
Páll Vilhjálmsson
Tilfallandi Palli -
politik.hexia.net
Safnþró samdrykkunnar -
Sigmar Guðmundsson
Vasaljósið -
Friðjón R. Friðjónsson
Frá greiningardeild -
Björn Ingi Hrafnsson
Varaborgarstjórinn -
Björn Bjarnason
Bloggfaðirinn -
Össur Skarphéðinsson
Viska úr Vopnalág -
Pétur Gunnarsson
Hux -
Birgir Ármannsson
Úr forsetastóli
Bækur
Á náttborðinu
-
: Infidel (ISBN: 0743289684)
-
: The Singularity Is Near (ISBN: 0670033847)
-
: The Force of Reason (ISBN: 0847827534)
-
: The Origins of Virtue (ISBN: 0140264450)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 406302
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar