Leita í fréttum mbl.is

Neysluréttur og eignaréttur

Knock, knock… Who’s there?

Ég sá á Vísi haft eftir Arnari Birgissyni hústökumanni, ađ í sínum huga skipti „eignarétturinn minna máli en neyslurétturinn.“

Ţetta er merkileg skođun. Má ekki einmitt fćra fyrir ţví sterk rök ađ upphaf óhamingju Íslands hafi veriđ hvernig sumir töldu sig hafa öđlast neyslurétt en höfđu minni áhyggjur af eignarréttinum?


Bloggfćrslur 15. apríl 2009

Höfundur

Andrés Magnússon
Andrés Magnússon
blaðamaður á Englandi ritar hér fréttir, fróðleik og hugleiðingar, sem ekki rata á prent.
Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband