12.5.2007 | 15:07
Dauflegur lokasprettur
Umræðuþáttur stjórnmálaleiðtoganna í gærkvöldi var upplýsandi, en ekki var hann nú ýkja skemmtilegur eða til þess fallinn að skerpa skilin fyrir kjósendur. En þegar hér er komið í kosningabaráttunni eru það kannski ekki karp um einstök málefni, sem mest áhrif hafa á kjósendur, heldur fremur persónuleg frammistaða, ímynd og útgeislun. Í þeim efnum veittist ýmsum betur.
Ég fékk að vísu ekki séð að ímyndarráðgjafar hafi komist í tæri við stjórnmálaleiðtogana nema Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, sem bar af í klæðaburði. Karlarnir voru hins vegar allir fremur gráir og guggnir í því samhengi; helst að Jón Sigurðsson hefði valið sér bindi, sem tískulöggur gætu fellt sig við. Hvað framkomuna áhrærði voru leiðtogarnir flestir sjálfum sér líkir. Geir H. Haarde var öryggið uppmálað og óneitanlega sá eini, sem bar með sér fas forsætisráðherra. Mér fannst Ingibjörg Sólrún líka standa sig vel, þó á annan hátt væri, hún var brattari en maður hefur séð hana um langan tíma og það kann að hafa sitt að segja.
Sem fyrr segir er ég efins um að kappræðan í Kastljósinu hafi haft mikil áhrif á lokasprettinum. Gæti trúað því að kosningaþáttur Stöðvar 2 á miðvikudagskvöld hafi reynst sá vettvangur, sem mótaði afstöðu flestra óvissra kjósenda. Þátturinn bar líka af sem gull af eir þegar litið er til kosningaaðdraganda sjónvarpsstöðvanna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri færslur
- Nóvember 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Mars 2006
Tónlistarspilari
Góðar slóðir
-
Egill Helgason
Ugluspegill -
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Doktorinn -
Eyþór Arnalds
Eitt og annað -
Steingrímur Sævarr Ólafsson
Þegar stórt er spurt -
Sveinn Valgeirsson
Síra Svenni -
Stefán Einar Stefánsson
Innblásin orð -
Gísli Freyr Valdórsson
Varnarjaxlinn -
Snorri Bergsson
Vandræðaskáld -
Hjörtur J. Guðmundsson
Á hægri sveiflu -
Bjarni Harðarson
Sunnlendingagoðinn -
Páll Vilhjálmsson
Tilfallandi Palli -
politik.hexia.net
Safnþró samdrykkunnar -
Sigmar Guðmundsson
Vasaljósið -
Friðjón R. Friðjónsson
Frá greiningardeild -
Björn Ingi Hrafnsson
Varaborgarstjórinn -
Björn Bjarnason
Bloggfaðirinn -
Össur Skarphéðinsson
Viska úr Vopnalág -
Pétur Gunnarsson
Hux -
Birgir Ármannsson
Úr forsetastóli
Bækur
Á náttborðinu
-
: Infidel (ISBN: 0743289684)
-
: The Singularity Is Near (ISBN: 0670033847)
-
: The Force of Reason (ISBN: 0847827534)
-
: The Origins of Virtue (ISBN: 0140264450)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 406079
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.