20.5.2007 | 15:29
Bleikjan
Ţađ var gys gert ađ okkur sjálfstćđismönnum í borgarstjórnarkosningunum í fyrra fyrir ađ dirfast ađ nota bleikan lit í auglýsingum. En í umrćđu um vandrćđaganginn yfir nafngift ríkisstjórnar Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks í Silfri Egils fyrr í dag átti Sigurđur G. Tómasson, útvarpsmađur, ţá hugmynd, ađ hún yrđi nefnd eftir Ţingvallableikjunni, sem hann setti í um daginn. Mér segir svo hugur um ađ jafnréttismál verđi nokkuđ á dagskrá hinnar nýju stjórnar. Vćri ţá ekki gráupplagt ađ henda ţetta á lofti og nefna stjórnina Bleikjuna?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:35 | Facebook
Eldri fćrslur
- Nóvember 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Mars 2006
Tónlistarspilari
Góđar slóđir
-
Egill Helgason
Ugluspegill -
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Doktorinn -
Eyţór Arnalds
Eitt og annađ -
Steingrímur Sćvarr Ólafsson
Ţegar stórt er spurt -
Sveinn Valgeirsson
Síra Svenni -
Stefán Einar Stefánsson
Innblásin orđ -
Gísli Freyr Valdórsson
Varnarjaxlinn -
Snorri Bergsson
Vandrćđaskáld -
Hjörtur J. Guđmundsson
Á hćgri sveiflu -
Bjarni Harđarson
Sunnlendingagođinn -
Páll Vilhjálmsson
Tilfallandi Palli -
politik.hexia.net
Safnţró samdrykkunnar -
Sigmar Guđmundsson
Vasaljósiđ -
Friđjón R. Friđjónsson
Frá greiningardeild -
Björn Ingi Hrafnsson
Varaborgarstjórinn -
Björn Bjarnason
Bloggfađirinn -
Össur Skarphéđinsson
Viska úr Vopnalág -
Pétur Gunnarsson
Hux -
Birgir Ármannsson
Úr forsetastóli
Bćkur
Á náttborđinu
-
: Infidel (ISBN: 0743289684)
-
: The Singularity Is Near (ISBN: 0670033847)
-
: The Force of Reason (ISBN: 0847827534)
-
: The Origins of Virtue (ISBN: 0140264450)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 406079
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góđur ţáttur međ ykkur.
Almannagjá skal hún heita međ gćlunafninu Gjáin.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 20.5.2007 kl. 16:12
Kannski „bleikt og blátt?“
Gunnlaugur Ţór Briem, 20.5.2007 kl. 19:41
Heill og sćll Andrés.
Ef menn eru ađ gera grín af bleika litnum ţá var ţetta gagngert til ađ höfđa til kvennabaráttu innan Sjálfstćđisflokksins og sýna framá í leiđinni ađ kvenfólk ćtti sama rétt og karlar ađ bjóđa sig fram fyrir hönd Sjálfstćđisflokksins.
Enda hefur Sjálfstćđisflokkurinn átt merka kvenskörunga sem lítiđ dćmi Auđur Auđuns sem er fyrsta kona sem tók viđ embćtti Dómsmálaráđherra í október 1970 enn varđ kjörinn á ţing 1959 síđan hafa Sjálfstćđismenn átt fleiri merkar konur á Alţingi Ragnhildi Helgadóttur 1959 frábćr kvennaskörungur sem gaf ekkert eftir Salóme Ţorkelsdóttur, Sólveig Pétursdóttir, Sigríđur Anna Ţórđardóttur sem lítiđ dćmi.
Menn eins og Sigurđur G Tómasson ćtti ađ minnast fyrri tíma ţegar karlar voru međ algerlega yfirburđi ţar ekki fyrr enn 1959 ţegar konur komast til áhrifa í flokknum ţess vegna var bleika merkiđ gert til ađ höfđa til kvenna.
Enn fremur finnst kjósendum Sjálfstćđisflokksins gott ađ fá merki í mismunandi litum ( ţá er átt viđ svokölluđ brosmerki sem kjósendur vildu) ţessi merki voru ađ tilefni merki). Um breytta tíma í Íslenskum stjórnmálum ţessu merkjum var vel tekiđ.
Andrés ţú ţarft ekki lengur ađ spyrja okkur um ţađ ţú mátt gera tillögu um ţađ sjálfur. Enn Sjálfstćđisflokkurinn hefur ćtiđ haft forystu ađ skipa konur sér viđ hliđ enn hinir flokkar sem kenna sig viđ jafnrétti og félaghyggju mćttu taka Sjálfstćđismenn til fyrirmyndar í ţessum málum.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 20.5.2007 kl. 21:10
Ţetta ćtti viđ ef bleikjur ćtu kolkrabba og smokkfiska. Held ađ núna verđi menn ađ passa uppá ađ Bónusar Grísinn verđi ekki summa kolkrabbans og sambandsins.
K Zeta, 20.5.2007 kl. 23:17
Geirbjörg?
Sigurjón Pálsson (IP-tala skráđ) 21.5.2007 kl. 11:30
Kannski verđur Össur einhvern tímann ríkisstjóri í "Urriđanum".
Júlíus Valsson, 21.5.2007 kl. 13:45
Gćti ţetta ekki hafa veriđ murta, sem hann Sigurđur veiddi?
Gústaf Níelsson, 21.5.2007 kl. 23:23
Hlynur Jón Michelsen, 22.5.2007 kl. 03:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.