30.9.2007 | 02:50
Lífsleikni 101
Í athugasemdum viđ fćrslu um lífsleikni hér ađ neđan er međal annars sett fram sú rhetoríska spurnig hvort lestur ljóđa sé ekki ámóta tímaeyđsla á skólagöngunni og lífsleikni. Ég held reyndar alls ekki ađ svo sé. Ţví birti ég hér á eftir námskeiđiđ Lífsleikni 101 í heild sinni, eins og síra Hallgrímur Pétursson gekk frá ţví. Ţađ má kenna og temja börnum á nokkrum stundum fyrir átta ára aldur.
Heilrćđi
Ungum er ţađ allra best,
ađ óttast Guđ, sinn herra,
ţeim mun viskan veitast mest,
og virđing aldrei ţverra.
Hafđu hvorki háđ né spott,
hugsa um rćđu mína,
elska Guđ og gjörđu gott,
geym vel ćru ţína.
Foreldrum ţínum ţéna af dyggđ,
ţađ má gćfu veita,
varast ţeim ađ veita styggđ,
viljir ţú gott barn heita.
Hugsa um ţađ helst og fremst,
sem heiđurinn má nćra
Aldrei sá til ćru kemst,
sem ekkert gott vill lćra.
Lćrđur er í lyndi glađur,
lof ber hann hjá ţjóđum.
Hinn er ei nema hálfur mađur,
sem hafnar siđum góđum.
Oft er sá í orđum nýtur,
sem iđkar menntun kćra,
en ţursinn heimskur ţegja hlýtur,
sem ţrjóskast viđ ađ lćra.
Vertu dyggur, trúr og tryggur,
tungu geymdu ţína,
viđ engan styggur né í orđum hryggur,
athuga rćđu mína.
Lítillátur, ljúfur og kátur,
leik ţér ei úr máta.
Varast spjátur, hćđni, hlátur;
heimskir menn sig státa.
Víst ávallt ţeim vana halt:
vinna, lesa, iđja,
umfram allt ţó ćtíđ skalt
elska Guđ og biđja.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri fćrslur
- Nóvember 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Mars 2006
Tónlistarspilari
Góđar slóđir
-
Egill Helgason
Ugluspegill -
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Doktorinn -
Eyţór Arnalds
Eitt og annađ -
Steingrímur Sćvarr Ólafsson
Ţegar stórt er spurt -
Sveinn Valgeirsson
Síra Svenni -
Stefán Einar Stefánsson
Innblásin orđ -
Gísli Freyr Valdórsson
Varnarjaxlinn -
Snorri Bergsson
Vandrćđaskáld -
Hjörtur J. Guđmundsson
Á hćgri sveiflu -
Bjarni Harđarson
Sunnlendingagođinn -
Páll Vilhjálmsson
Tilfallandi Palli -
politik.hexia.net
Safnţró samdrykkunnar -
Sigmar Guđmundsson
Vasaljósiđ -
Friđjón R. Friđjónsson
Frá greiningardeild -
Björn Ingi Hrafnsson
Varaborgarstjórinn -
Björn Bjarnason
Bloggfađirinn -
Össur Skarphéđinsson
Viska úr Vopnalág -
Pétur Gunnarsson
Hux -
Birgir Ármannsson
Úr forsetastóli
Bćkur
Á náttborđinu
-
: Infidel (ISBN: 0743289684)
-
: The Singularity Is Near (ISBN: 0670033847)
-
: The Force of Reason (ISBN: 0847827534)
-
: The Origins of Virtue (ISBN: 0140264450)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 5
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 406064
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.