26.10.2007 | 11:29
Upphaf umbúðaþjóðfélagsins
Ég rakst á þessa mynd á vef Spectator, eins ágætasta vikurits Lundúna, þar sem fjallað er um fréttir, pólitík, bókmenntir og lífsins lystisemdir jöfnum höndum. Hún minnti mig á þá orðræðu, sem gjarnan heyrist um meinta streitu nútímaþjóðfélags. Eða hvernig óhamingja heimsins eigi að hafa hafist með iðnbyltingunni. Rétt eins og mannkyn hafi allt búið í sælu hobbita-samfélagi fram að því. En ætli menn hafi ekki verið ögn stressaðir þegar meirihluti barna dó áður hann komst á legg eða hungurvofan var sífellt yfirvofandi?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:26 | Facebook
Eldri færslur
- Nóvember 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Mars 2006
Tónlistarspilari
Góðar slóðir
-
Egill Helgason
Ugluspegill -
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Doktorinn -
Eyþór Arnalds
Eitt og annað -
Steingrímur Sævarr Ólafsson
Þegar stórt er spurt -
Sveinn Valgeirsson
Síra Svenni -
Stefán Einar Stefánsson
Innblásin orð -
Gísli Freyr Valdórsson
Varnarjaxlinn -
Snorri Bergsson
Vandræðaskáld -
Hjörtur J. Guðmundsson
Á hægri sveiflu -
Bjarni Harðarson
Sunnlendingagoðinn -
Páll Vilhjálmsson
Tilfallandi Palli -
politik.hexia.net
Safnþró samdrykkunnar -
Sigmar Guðmundsson
Vasaljósið -
Friðjón R. Friðjónsson
Frá greiningardeild -
Björn Ingi Hrafnsson
Varaborgarstjórinn -
Björn Bjarnason
Bloggfaðirinn -
Össur Skarphéðinsson
Viska úr Vopnalág -
Pétur Gunnarsson
Hux -
Birgir Ármannsson
Úr forsetastóli
Bækur
Á náttborðinu
-
: Infidel (ISBN: 0743289684)
-
: The Singularity Is Near (ISBN: 0670033847)
-
: The Force of Reason (ISBN: 0847827534)
-
: The Origins of Virtue (ISBN: 0140264450)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Púkinn á fjósbitanum belgist út í góðærinu en hvernig eigum við eftir að taka á málunum þegar dýfan kemur og halda þarf uppi öllum þessum starfsmönnum ríkis og sveita?
K Zeta, 9.11.2007 kl. 00:15
Vinstrimenn eru ágætir, þeir halda okkur niðri á jörðinni. Annars er líka hægt að líta á þá sem "party-killer"
Gunnar Th. Gunnarsson, 10.11.2007 kl. 05:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.