21.4.2008 | 22:20
Ísland er ekki Nýfundnaland
Hér á árum áður minntust Íslendingar stundum á örlög Nýfundnalands, en löndunum svipaði á margan hátt saman. Afskekkt fiskimannaþjóðfélög, sem fóru að losna úr viðjum nýlendustjórnar um svipað leyti, fólksfjöldi og landrými í svipuðum stærðarflokki. Fyrst og fremst minntust Íslendingar þó þess að Nýfundnalandsmenn gáfu fullveldi sitt upp á bátinn eftir verulegar efnahagsþrengingar (löngu áður en miðin þar voru þurrausin), en ríkið var einfaldlega á leiðinni í gjaldþrot þegar Bretar tóku það aftur að sér, en síðar varð það hluti Kanada.
Það sem ég vissi ekki, var að Nýfundnalandsmenn munu líka stunda þessa íþrótt, að bera sig saman við Íslendinga. Bendi á litla grein af þeim toga, meira til gamans en gagns.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri færslur
- Nóvember 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Mars 2006
Tónlistarspilari
Góðar slóðir
-
Egill Helgason
Ugluspegill -
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Doktorinn -
Eyþór Arnalds
Eitt og annað -
Steingrímur Sævarr Ólafsson
Þegar stórt er spurt -
Sveinn Valgeirsson
Síra Svenni -
Stefán Einar Stefánsson
Innblásin orð -
Gísli Freyr Valdórsson
Varnarjaxlinn -
Snorri Bergsson
Vandræðaskáld -
Hjörtur J. Guðmundsson
Á hægri sveiflu -
Bjarni Harðarson
Sunnlendingagoðinn -
Páll Vilhjálmsson
Tilfallandi Palli -
politik.hexia.net
Safnþró samdrykkunnar -
Sigmar Guðmundsson
Vasaljósið -
Friðjón R. Friðjónsson
Frá greiningardeild -
Björn Ingi Hrafnsson
Varaborgarstjórinn -
Björn Bjarnason
Bloggfaðirinn -
Össur Skarphéðinsson
Viska úr Vopnalág -
Pétur Gunnarsson
Hux -
Birgir Ármannsson
Úr forsetastóli
Bækur
Á náttborðinu
-
: Infidel (ISBN: 0743289684)
-
: The Singularity Is Near (ISBN: 0670033847)
-
: The Force of Reason (ISBN: 0847827534)
-
: The Origins of Virtue (ISBN: 0140264450)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
og cactus er ekki dóra takefúsa.
Cactus Buffsack (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 20:50
Minnir að ég hafi einhvern tímann séð heimildamynd eftir rithöfund frá Nýfundnalandi þar sem löndin tvö voru borin saman. Niðurstaða myndarinnar var þar svipuð og í greininni sem þú vitnar til.
Reyndi að finna myndina á netinu og held að hún heiti Hard Rock and Water eftir Lísu Moore (engin tengsl við Michael að því er ég best veit).
Hafsteinn Þór Hauksson (IP-tala skráð) 27.4.2008 kl. 11:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.