10.11.2006 | 10:02
Andrésar tveir frá fallnir
Ég segi ekki að mér hafi beinlínis brugðið þegar ég fletti Morgunblaðinu við morgunverðarborðið og sá þar minningargreinasíðu helgaða Andrési Magnússyni. En það var eilítið ónotalegt. Það er þó ekki yðar einlægur, sem þar er ritað um, heldur Andrés Magnússon, sem löngum var verkstjóri í hvalstöðinni í Hvalfirði og margir þekktu sem ágætan frístundamálara. Það var fallega um hann skrifað og hann hafði ljóslega lifað tímana tvenna og þrenna.
Á síðunni á móti var svo minnst Andrésar Ásmundssonar læknis. Við deildum ekki aðeins nafni, því það var hann, sem dró mig inn í þennan heim nakinn, grenjandi og blóðstokkinn. Með smáheppni fer maður þannig út úr honum aftur, svo ég umorði orðskvið Dana Gould lítillega. En í ljósi þess að nafni skar á naflastrenginn minn, er ekki við hæfi að ég fylgi honum síðustu skrefin?
Guð blessi minningu nafna minna beggja.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:05 | Facebook
Eldri færslur
- Nóvember 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Mars 2006
Tónlistarspilari
Góðar slóðir
-
Egill Helgason
Ugluspegill -
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Doktorinn -
Eyþór Arnalds
Eitt og annað -
Steingrímur Sævarr Ólafsson
Þegar stórt er spurt -
Sveinn Valgeirsson
Síra Svenni -
Stefán Einar Stefánsson
Innblásin orð -
Gísli Freyr Valdórsson
Varnarjaxlinn -
Snorri Bergsson
Vandræðaskáld -
Hjörtur J. Guðmundsson
Á hægri sveiflu -
Bjarni Harðarson
Sunnlendingagoðinn -
Páll Vilhjálmsson
Tilfallandi Palli -
politik.hexia.net
Safnþró samdrykkunnar -
Sigmar Guðmundsson
Vasaljósið -
Friðjón R. Friðjónsson
Frá greiningardeild -
Björn Ingi Hrafnsson
Varaborgarstjórinn -
Björn Bjarnason
Bloggfaðirinn -
Össur Skarphéðinsson
Viska úr Vopnalág -
Pétur Gunnarsson
Hux -
Birgir Ármannsson
Úr forsetastóli
Bækur
Á náttborðinu
-
: Infidel (ISBN: 0743289684)
-
: The Singularity Is Near (ISBN: 0670033847)
-
: The Force of Reason (ISBN: 0847827534)
-
: The Origins of Virtue (ISBN: 0140264450)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.