1.1.2007 | 12:34
Gleðilegt ár!
Lesendum, vinum og velunnurum flyt ég kærar nýárskveðjur. Þó nýliðið ár hafi verið ágætt að mörgu leyti er ég viss um að þetta ár verður jafnvel enn betra.
Fyrir sjálfan mig eru áramótin ekki aðeins tímatalsskil, því ég er að skipta um vinnu og mun á næstu vikum og mánuðum taka þátt í að móta nýja útgáfu Viðskiptablaðsins. Ég hef oft áður komið að því að búa til nýtt blað með þeim hætti og það er óskaplega skemmtileg og gefandi vinna, þó hún geti verið slítandi. Ég mun því engin nýársheit strengja um bindindi á kaffi eða tóbak. Það væri ábyrgðarlaust miðað við verkefnin framundan.
Svo er nýja árið vitaskuld gósentíð fyrir okkur áhugamenn um samtímasögu og forvirkar rannsóknir á henni. Í dag eru 130 dagar til alþingiskosninga og næg skemmtan framundan. Frá henni verður lítillega greint á þessum stað. Fyrir þá, sem frekar vilja líta yfir farinn veg er hins vegar ástæða til þess að benda á skarpskyggnislega umjöllun Vef-Þjóðviljans um árið 2006.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri færslur
- Nóvember 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Mars 2006
Tónlistarspilari
Góðar slóðir
-
Egill Helgason
Ugluspegill -
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Doktorinn -
Eyþór Arnalds
Eitt og annað -
Steingrímur Sævarr Ólafsson
Þegar stórt er spurt -
Sveinn Valgeirsson
Síra Svenni -
Stefán Einar Stefánsson
Innblásin orð -
Gísli Freyr Valdórsson
Varnarjaxlinn -
Snorri Bergsson
Vandræðaskáld -
Hjörtur J. Guðmundsson
Á hægri sveiflu -
Bjarni Harðarson
Sunnlendingagoðinn -
Páll Vilhjálmsson
Tilfallandi Palli -
politik.hexia.net
Safnþró samdrykkunnar -
Sigmar Guðmundsson
Vasaljósið -
Friðjón R. Friðjónsson
Frá greiningardeild -
Björn Ingi Hrafnsson
Varaborgarstjórinn -
Björn Bjarnason
Bloggfaðirinn -
Össur Skarphéðinsson
Viska úr Vopnalág -
Pétur Gunnarsson
Hux -
Birgir Ármannsson
Úr forsetastóli
Bækur
Á náttborðinu
-
: Infidel (ISBN: 0743289684)
-
: The Singularity Is Near (ISBN: 0670033847)
-
: The Force of Reason (ISBN: 0847827534)
-
: The Origins of Virtue (ISBN: 0140264450)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.